Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 54
sinni tækifæri til þess að sýna pað i verki, er margir höfðu neitað að mögulegt væri, að nota mætti lilbúið tungumál, ekki að eins skriflega, heldur •einnig munnlega, í viðskiftum meðal manna af ýms- um þjóðum1), pví að par komu saman um 800 manns ^rá 30 löndum. Töluðu þeir saman á esperantó og t)ar ekki ó, að vandræði yrðu úr að skilja hver annan. Zamenhof kom til fundarins með konu sinni. Var pað fyrsta sumarleyfið, sem hann tók sér í pau 20 ár, sem hann hafði stundað iækningar. Má geta iiærri, að pað hefir verið hátíðleg stund fyrir hann, <er hann ávarpaði mannfjöldann á máli pví, sem hann hafði sjálfur smíðað, og heyrði pað hljóma alt ■umhverfis sig frá vörum mörg hundruð manna, sem komnir voru úr öllum áttum til pess að talast við á pví. Var honum tekið með fögnuði miklum og lotn- ingu, rétt eins og hann væri þjóðhöfðingi. Hlýtur petta að hafa verið sem æfintýri fyrir lækninn úr fátækrahverfi Varsjava. Og petta æfintýri endurtókst nú árlega þangað til heimssfyrjöldin skall á, pví að á hverju sumri var haldinn slikur allsherjarfundur meðal esperantista úr öllum löndum, og Zamenhof, sem kallaður var af esperantistum »la kara majstro« <(kæri meistari), kom á pá alia. Fundir pessir voru venjulega haldnir sinn i hverju landi, 1906 í Genéve í Svisslandi, 1907 í Cambridge á Englandi, 1908 í Dresden á Pýskalandi, 1909 í Barcelona á Spáni, 1910 í Washington í Bandaríkjunum, 1911 í Anlwerpen í Belgiu, 1912 í Krakov í Póllandi (Galizíu) og 1913 í Bern í Svisslandi. Hátíðlegasta stundin á hverjum fundi var pað, er Zamenhot' stóð upp til að tala, því að það var talið sjálfsagt, að hann héldi aðairæðuna. Allir spruttu upp, veifuðu höttum og klútum, og fagn- aðarlátunum ætlaði aldrei að linna. En hann stóð 1) Á allsherjarfundum volapuks var töluö þýska, en ekki volapiik. (26)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.