Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 57
Framtíðin mun sýna, livort sigursælla verður, espe- rantó eða Ido, en hingað til hefir esperantó ekki mikið orðið vart við samkepnina frá Ido. Árið 1914 var ráðgert að halda 10. alþjóðafund esp- erantista í París og átti hann að hefjast2. ágúst. Var mikill viðbúnaður hafður til þess að hann gæti orðið sem glæsilegastur og sýnt, að hreyfingin væri orðin svo sterk, að hún megnaði að festa athygli heims- borgarinnar á sér. Esperanlistar komu úr öllum átt- um að sækja fundinn, en fæstir náðu að komast alla leið, því að rétt áður en furidurinn átti að byrja hófst heimsstyrjöldin. Urðu þeir þá að snúa við sem skjótast og úr fundinum gat ekkert orðið. Dr. Zamen- hof var kominn'með konu sinni til Köln í Pýska- landi 1. ágúst, er hann frétti, að ófriðurinn væri að skella á. Hann sneri því óðar heimleiðis, en erhann kom að landamærunum, var öllum samgöngum slitið, og fékk hann eigi að komast yfir þau. Hann varð þvi að snúa við aftur til Berlínar. Paðan fór hann yfir Danmörku, Sviþjóð og Finnland til Pétursborgar og lengra var hann ekki kominn eftir mánuð. En loks tókst honum þó eftir ýmsa vafninga og hrakninga að komast heilu og höldnu heim til sin til Varsjava. Zamenhof hafði aldrei verið heilsuhraustur, en eftir þetta fór heilsufari hans mjög hnignandi. Hann þjáð- ist af hjartabilun og mátti ekki við miklum geðs- hræringum. En eins og nærri má geta fékk ófriður- inn afarmikið á hans viðkvæmu sál, er ætíð hafði dreymt um frið og bræðralag meðal þjóðanna. Nú sá hann þær æða hverja gegn annari og ófriðinn með öllum hans ógnum geysa umhverfis sig í sínu eigi landi. Sambandi hans við esperantista út um heim var því nær algerlega slitið og hann mátti engin bréfavið- skifti hafa á esperantó. Prátt fyrir ófriðarhættuna vildi hann samt ekki fara burt úr Varsjava, heldur hélt hann þar áfram læknisstörfum þar til vorið 1916, að heilsan leyfði honum það ekki iengur. Um haustið (29)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.