Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 63
Apríl 13.—14- Bændanámskeið haldið í Vopnafirði.
— 18. Staðfestar skipulagsskrár fyrir styrktarsjóð
Kristjáns Jónssonar læknis, stofnfé 5559 kr. og fyrir
minningarsjóð Kjartans prófasts Einarssonar, stofn-
féð 450 kr. .
— 22. Jón Helgason ■vígður biskupsvígslu í Reykja-
Vík af Valdimar Briem vígslubiskupi.
Maí 19. »Lagarfoss«, nýja skip Eimskipafélags íslands
kom í fyrsta sinn til Reykjavikur.
— 28. Prestvígðir Eiríkur Albertsson aðstoðarprestur
til Hestpinga, Jakob Einarsson aðstoðarprestur að
Hofi í Vopnafirði, Sigurjón Jónsson að Barði í
Fijótum, Porsteinn Kristjánsson að Mjóafirði.
Júni 5.-8. Stórstúkuþing Good-Tempara haldið í Hafn-
arfirði. Pétur Halldórsson kosinn stórtemplar.
— 16. Stephan G. Stephansson skáld í Ameríku kom
til landsins í kynnisför. Fór aftur í október.
— 17. Agúst Bjarnason kosinn rektor háskólans.
— 22. Aðalfundur Eimskipaféiags íslands haldinn.
Endurkosnir í stjórn Sveinn Björnsson og Jón
Gunnarsson og að hálfu Vestur-íslendinga Jón J.
Bildfell.
— 25.—28. Prestastefna í Reykjavík.
— 27.-3. júlí. Fiskiþing haldið í Reykjavik. Forseti
endurkosinn Hannes Hafliðason.
— 28.—4. Júlí. Búnaðarþing haldið í Reykjavík. For-
seti kosinn Eggert Briem frá Viðey.
Júli 3. Magnús Sigurðsson á Grund gaf 5000 kr. þrem-
ur instu hreppum Eyjafjarðarsýslu.
Agúst 21. Staðfest skipulagsskrá fyrir minningarsjóð
Bryndísar Ólafíu Jónsdóttur. Stofnféð 2000 kr.
— 25. Afgreitt frá aiþingi þirtgsályktun um konungs-
úrskurð um fullkominn siglingafána fyrir ísland.
Sept. 10. Endurkosin á alþingi stjórn Pjóðvinafélagsins
(Tryggvi Gunnarsson, Eiríkur Briem, Guðm. Björns-
son, Hannes Porsteinsson og Magnús Helgason).
— 15. Kosnir í bankaráð íslandsbanka: Bjarni Jóns-
(35) 3*