Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 65
n b. Alþingi oíf landsstjórn. Aukaþinginu, er kom saman 10. des. 1916, var slitið 13. jan. Samþykti það 13 Iög og afgreiddi 10 álj7ktanir til stjórnarinnar. Eins og getið er í síðustu árbók voru „ samþykt lög um fjölgun ráðherra, og tók hin nýja stjórn við völdum 5. janúar, varð Jón Magnússon kirkju- og kenslumálaráðherra, Sigurður Jónsson at- vinnu- og samgöngumálaráðherra og Björn Kristjáns- son fjármálaráðherra. Reglulegt alþingi kom síðar saman 2. júlí og stóð yfir til 17. sept. Forseti sameinaðs alþingis Kristinn Daníelsson, efri deildar G. Björnson og n. d. Ólafur Briem. — A þinginu varð sú breyting á stjórn lands- ins, að Björn Kristjánsson lét af ráðherraembætti og varð Sigurður Eggerz fjármálaráðherra. Meðan þing stóð yflr andaðist Skúli S. Thoroddsen þingmaður Norður-ísflrðinga, og 18. ágúst var séra Sigurður Ste- v fánsson kosinn í stað hans (545 atkv.). Bingið sam- Þykti 57 lög og afgreiddi 20 ályktanir til stjórnarinnar; þar á meðal um »að skora á stjórnina að sjá um, að íslandi verði ákveðinn fullkominn siglingafáni með konuugsúrskurði, og ályktar að veita heimild til þess að svo sé farið með máiið«. — En ekki fékk tillaga þessi framgang, þá er forsætisráðherra flutti hana fyrir konung 22. nóv., og verður nánar skýrt frá máli þessu í árbók 1918. c. Brunar. Marz 19. Heyhlaða með 1000 hestum af hej7i og fjár- hús brunnu í Glerárskógum í Dölum. Maí 10. íbúðarhús á Eskiflrði brann til ösku. Agúst 30. Bær á Syðri-Brekkum í Skagafirði brann til kaldra kola. Nær engu bjargað. í þ. m. Brann bær í Gröf í Miklaholtshreppi. Sept. 8. Útihús og hey brunnu á Yígólfsstöðum í Dölum. t- (37)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.