Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 73
aráhöld. — Um samþyktir um lokunartíma sölu-
búöa í kaupstöðum. — Um breyting á lögum nr.
12, 9. júlí 1909, um breyting á lögum um stofnun
landsbanka 18. sept. 1885 m. m. — Um heimild
fyrir landsstjórnina til að leyfa íslandsbanka að
auka seðlaupphæð pá, er bankinn má gefa út sam-
kvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905. — Um rekst-
ur loftskeytastöðva á íslandi. — Um breytingar og
viðauka við lög nr. 35, 20. okt. 1913, um ritsíma-
og talsímakerfi íslands. — Um slysatrygging sjó-
manna. — Um samþyktir um herpinótaveiði á
fjörðum inn úr Húnaflóa. — Um fiskiveiðasam-
þyktir og lendingasjóði. — Um breytingu á lögum
nr. 21, 2. nóv. 1914, um notkun bifreiða, og við-
auka við sömu lög. — Um notkun bifreiða. —
Fjárlög fyrir árin 1918 og 1919. — Fjáraukalög fyrir
árin 1914 og 1915. — Um aðflutningsbann á áfengi.
Des. 10. Bráðabirgðalög um viðauka við lög 1. febrúar
1917 um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráð-
stafana út af Norðurálfuófriðnum.
f. Mannalát.
Jan. 3. Gisli Gíslason f. bóndi á Stóra-Hrauni (f. !4/s
1839).
— 7. Þórður Gíslason bóndi á Ölvusvatni (f. S3/c 1876).
— 10. Ellen Luchner (f. Feveile) kona Sveins banka-
gjaldkera Hallgrímssonar (f. 20/io 1880).
— 11. Sigurður Ingimundarson bóndi og smiður frá
Brekku í Núpasveit (f. 1882).
— 12. Ólafur Guðmnndsson söðlasm. á Eyrarbakka
(f. 10/n 1866).
— 13. Ragnheiður Jónsdóttir ekkja frá Hvallátrum,
nœr 100 ára (f. 2/> 1817).
— 14. Loftur Gíslason f. bóndi á Vatnsnesi í Gríms-
nesi (f. °/ío 1829).
— 15. Guðrún Magnúsdótlir ekkja í Austurhlið (f. 4/io
1834).
(45)