Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 80
Júní 11. Guömundur Jónsson á Sauðárkróki druknaði
í Gönguskarðsá.
— 17. Rútur Rorsteinsson á Hrútafelli varð undir
hlöðuvegg, og beið bana af.
— 28. Sveinbjörn Vilhjálmsson drengur á Akurejrri
druknaði í sundpolli þar.
— 29. Filippus Gíslason frá Stekkjum í Flóa druknaði
í Ölfusá.
Júlí 23. Ögmundur Ögmundsson kennari í Sandvík (f.
18/io 1877) rotaðist til bana í kolanámu við Eskifjörð.
— 31. Hans Luðvigsson unglingspiltur frá Djúpavogi
druknaði i sundtjörn á Seyðisfirði.
Ág. 27. Ingibjörg Benediktsdóttir barn á Akureyri
varð undir trjáviðarkesti og beið bana af.
Okt. 2. Rósa María Brynjólfsdóttir unglingsstúlka frá
Stóradal druknaði í Víðidalsá.
— 13. »Kópur« skip, eign P. A. Ólafssonar konsúls,
sökk undan Herdísarvík. Menn björguðust.
— 27. Bátur með 4 mönnum fórst út af Kollafirði í
Strandasýslu.
— 31. Steindór Hjörleifsson járnsmiður í Reykjavík
varð úti milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar.
í p. m. fórst mótorbáturinn »Trausti« úr Reykja-
vík með 7 mönnum, og færeyskt fiskiskip, »Beauti-
ful Star«, með 6 mönnum íslenzkum.
Nóv. 8. Sökk vélbátur frá Eyrarbakka undan Höfn-
um. Mönnum bjargað.
— 19. Seglskip rak á land í Vestmannaeyjum.
— 26. Strandferðaskipið »Sterling« rakst á grunn við
Seyðisfjörð. Náðist út lítið skemt.
— 27. Fórst bátur úr Garðinum og druknuðu 2 menn
frá Gerðum, Pórður Pórðarson og Porsteinn ívars-
son, en einn maður bjargaðist.
Des. 5. Pétur Sigurðsson skipstjóri úr Stykkishólmi
druknaði á Reykjavíkurhöfn.
— 14. Seglskip, eign T. Frederiksens kaupm. í Reykja-
vík, strandaði hjá Sandgerði.
(52)