Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 81
Des. 30. Theodina Porsteinsdóttir, kona í Reykjavík, fanst örend í sjónum. í þ. m. varö Steinþór Gunnlaugsson vinnumaður í Möðrudal úti á Möðrudalsheiði. Jóhann Krisljánssön. Heimsstyr jöldin. Pegar frásögninni lauk um heimsstyrjöldina i síð- asta Almanaki, 21. júní 1917, höfðu eigi alls fyrir löngu gerst tveir stórviðburðir, sem þá var enn óséð, hver áhrif mundu hafa. Annar var sá, að Bandaríki Norður-Ameríku höfðu sagt Pýzkalandi stríð á hend- ur, en hinn var rússneska stjórnarbyltingin. Pegar fram leið á sumarið 1917, misti sú stjórn, sem forgangsmenn rússnesku byltíngarinnar höfðu í upþhafi skipað, tökin á hreyflngunni, en ráðin færð- ust meira og meira í hendur forkólfa almúgastétt- anna, er myndað höfðu hið svonefnda »hermanna- og verkmanna-ráð«, því að það varð brátt ofjarl bæði stjórnar og þings. Byltingin varð að harðsnúinni stétta-baráttu, og þeir, sem lengst vildu fara í þá átt, að kippa öllu valdi úr höndum hinna efnaðri stétta, gerðu í júlí uppreisn í Petrograd gegn bráðabirgða- stjórninni. Lvov prins, sem Nikulás keisari var látinn fela á hendur forsætisráðherraembættið um leið og hann fór frá völdum, sagði því af sér 25. júlí, en Kerensky, 37 ára gamall lögfræðingur, tók við af honum. Hafði hann fyrst verið dömsmálaráðherra, en síðan hermálaráðherra í bráðabyrgðastjórninni, °g um tíma virtist hann njóta meira trausts og álits i Rússlandi en nokkur maður annar. Hann hafði í þinginú verið í þeim flokki, sem barðist fyrir rétt- indum smábændastéttarinnar og krafðist eignarréttar fyrir þeirra liönd á jörð þeirri, sem þeir ræktuðu. Upphailega var Kerensky friðarvinur, vildi kæfa nið- '(53)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.