Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 83
ur mikill í Moskvu, og sóttu pangað fulltrúar hvaðan- æfa að úr rússneska ríkinu. En ekkert samkomu- lag náðist þar, er bælt gæti niður stéttabaráttuna og flokkadrættina heima fyrir. Kerensky hafði, þegar taflið stóð sem verst fyrir Rússum, og hættan var sem mest af sókn miðveldahersins austur á bóginn, verið gerður að alræðismanni. Nokkru síðar stofn- aði hann samsteypu-ráðuneyti, og tókst þó ekki að fá alla flokka hinna efnaðri stétta til liðs við sig, og há-kröfumennirnir urðu honurn nú meira og meira fráhverfir vegna sambands hans við andstöðuflokka þeirra. Yfirforingi hersins, Korniloíf, gerði uppreisn gegn honum, og hélt með her til Petrograd, en beið skjótan og algerðan ósigur. Sú uppreisn var studd af forkólfum hinna efnaðri stétta og bandamenn virtust henni hlyntir. En rétt á eftir reis aldan hinumegin frá. Ping Rússa var sett seint í október, en Bolsjevík- ar, sem þar voru í minnihluta, hleyptu upp þinginu, og síðan hófu þeir nýja borgarastyrjöld og liröktu Kerensky og stjórn hans frá völdum. Petta var komið í kring um miðjan nóvember. Foringi þessarar bylt- ingar ber nafnið Lenin, sem þó er rithöfundarnafn hans, en ekki skírnarnafn. Pað er Ulianoff. Ilann ér af rússneskri aðalsætt, hafði verið fluttur í Síberíu- útlegð fyrir mörgum árum, en strokið þaðan og setst þá að í Sviss. Par hafði hann dvalist iengi og ritað margar bækur, sem sagðar eru merkilegar, um þjóð- skipulagsfræði og hagfræði, og um ástandið í Rúss- landi og endurreisn þess. Kenning hans er, að öreiga- lýðurinn um allan heim ætti að taka höndum sam- an, ná til sín völdum á öllum sviðum og skapa nýtt fyrirkomulag á öllum viðskiftum, bæði milli einstak- linganna og þjóðanna. Hann hafði komið til Rúss- lands um Pýzkaland vorið 1917, og tók þegar að halda fram skoðunum sínum i blaði, sem hann stofnaði i Pctrograd og náði geysimikilli úlbreiðslu. Eftir júlí-uppþotið varð hann að flýja og fór um (55)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.