Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 85
ingu í Englandi um petta leyti. Verkmannaforinginns Henderson vék úr ensku stjórninni fyrir það, að hanrs hafði, eftir nokkra dvöl í Rússlandi, fallist á, að full- trúar frá jafnaðarmannaflokkum allra ófriðarþjóð- anna kæmu saman á alþjóðafund, sem haldast skyldi í Stokkhólmi, til þess að ræða um ófriðarmálin og reyna að koma friði á. En stjó.rnir Frakklands og Englands neituðu því, að einn einstakur stjórnmála- ílokkur tæki friðarmálin í sinar hendur, og sögðrs það hlutverk ríkisstjórnanna að ráða fram úr þeim. Stjórn Frakka neitaði jafnaðarmannaforingjum þeirrai um vegabréf til þess að sækja fundinn, þ. e. bannaði þeim að fara, og enska stjórnin kom einnig í veg fyrir, að verkmannaforingjar frá Englandi færu, og varð þá lítið úr fundinum. En meðan á þessu friðar- málaþófi stóð myndaðist nýr sljórnmálaílokkur S Pýzkalandi, sem var kröfuharðari en stjórnin fyrir þess hönd um árangur af ófriðnum. Snemma í nóv- ember vék dr. Michaelis úr kanslaraembættinu, ert Hertling greifi tók við. Voru innanríkismál meðfram eða meira valdandi þeim skiftum. Skömmu síðar urðu einnig stjórnarskifti í Frakklandi, og varð Cle- mencéau þar forsætisráðherra, háaldraður maður, en dugnaðarþjarkur mesti, harður í kröfum íýrir Frakkland og eindreginn mótstöðumaður þess, að> friður kæmist á að svo stöddu. Hugsun þýzku stjórn- arinnar og meiri hluta þýzka þingsins var enn sú, að koma friði á, og hjá sljórnum og þingum Austur- rikis og Ungverjalands, sem Cernin greiíi var tals- maður fj>rir út á við, var sú hugsun enn ákveðnari. En bandamenn tóku þessu fjarri, eða settu fran> skilyrði, sem Þjóðverjum þóttu ekki takandi í mál,. með því að kjör þau, sem bandamenn vildu bjóða þeim, væru því líkust sem sigurvegarar byðu þau> yfirunnum þjóðum. Miðveldin hófu þá, liaustið 1917, sókþ í Ítalíu, og hröktu ítali úr öllum þeim stöðvum, sem þeir höfða (57)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.