Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 87
ckki viljað ganga að því. Leið svo hið ákveðna tima- takmark, sem vopnahléinu hafði verið sett, að ekkert hafði orðið úr friðarsamningum. Loks viðurkendu raiðveldin Ukraine óháð ríki og stjórn pess sjálfstæð- an samningsaðila, gegn mótmælum Bolsjevikastjórn- arinnar, og sömdu síðan sérfrið við hiö nýja ríki. Þeir friðarsamningar voru undirskrifaðir i Brest Lit- ovsk 9. febr. 1918, og var þetta fyrsta friðargerðin, sem samin var frá byrjun heimsstjTrjaldarinnar. Pessi friðargerð var köliuð »Kornfriðurinn«, því að sagt var að miðveldin hefðu í henni trj'gt sér miklar korn- birgðir að austan. Annars höfðu viðskifti byrjað milli Rússa og miðveldanna undir eins og samið var um vopnahlé. En er ekkert varð úr frekari samningum við Rússa en þetta í Brest Litovsk, hóf miðveldaher- inn aftur innrás í Rússland og var nú orðið lítið þar um reglulegan her til varnar, svo að her miðveldanna lagði hindrunarlitið undir sig hvcrt héraðið aföðru. Bolsjevikastjórnin bauðst þá til að ganga að öllum þeim kröfum, sem gerðar höfðu verið af miðveldunum i Brest Litovsk, og voru þá loks friðarskilmálar und- irskrifaðir þar 3. marz, milli miðveldanna og Rússa. Friðarskilyrðin voru hörð fyrir Rússa. Peir skyldu láta af hendi Pólland alt og öll Eystrasaltslöndin, austur að Pejpusvatni, og héruðin þar suður af, við- urkenna samninga þá, sem miðveldin höfðu gert við Ukraine, og auk þess láta af höndum við Tyrki nokk- ur héruð í Litlu-Asiu og Armeníu. Allan her sinn skyldu Rússar afvopna og senda hermennina heim þegar í stað. Par með skyldi talinn liinn nýi stjórn- byltingarher Bolsjevika, hinar svo nefndu »Rauðu hersveitir«. Rússnesku herskipin áttu að halda kyrru fyrir í rússneskum höfnum, þangað til alheimsfriður væri saminn, eða þá að afvopnast. Lögreglulið Pjóð- verja skyldi til bráðabirgða hafa eftirlit í þeim Iönd- um, sem Rússar létu af höndum. Svo skyldu Rússar algerlega hverfa burt úr Finnlandi og Álandseyjum. (59)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.