Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 90
haft þar í landi, en rússneska stjórnin taldi sig réttan erflngja þess, eins og alls annars valds, sem áöur hefði verið í keisarans höndum. Gekk lengi í þófi um þetta og Rússar höfðu sent inn í landið tjöl- mennar hersveitir. Regar Bolsjevíka-stjórnin var komin til valda í Rússlandi, varð mótstaðan þar minni gegn sjálfstæðiskröfum Finna, en ýmislegt varð þó enn tii ágreinings, svo sem fjármálaskifti o. fl. En um miðjan desember 1917 er þó svo komið, að finska þingið hefir myndað nýja stjórn í landinu og samþykt grundvailarlög handa Finnlandi með yfirlýsingu um fullkomið sjálfstæði þess. Forgangs- maöur Finna í þessu, og forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar, lieitir Svinhufvud, og fékk hann viður- kenningu bæði miðveidanna, bandamanna-ríkjanna og Norðurlanda fyrir sjálfstæði Finnlands. Rússa- stjórn viðurkendi það einnig. Var nú ákveðið, að Finnland skyldi verða Jýðveldi og forseti kosinn til 6 ára. Skyldi hann kosinn 15. janúar og við embætt- inu átti hann að taka 13. apríl. En alt þetta snerist skyndilega við. Jafnaðarmannaflokkurinn hafði áður haft yfirhönd í finska þinginu, en við kosningar, sem fram fóru haustið 1917, misti hann völdin, svo að hín nýja stjórn, sem grundvallarlögin samdi, var mynduð af samsteypuheild úr öllum öðrum flokkum þings- ins. Jafnaðarmannaflokkurinn, eða minni hluti þings- ins, gerði þá uppreisn gegn meiri hlutanum, og tók upp stefnuskrá Bolsjevikanna rússnesku. Hinar Rauðu hersveitir Rússa, sem í landinu sátu, veittu honum liö, og nú tók stjórnin í Petrograd eindregið í strenginn með þessari hreyfingu í Finnlandi, sendi skoðanabræðrum sínum þar bæði vopn og nýtt lið. Ástandið í landinu hafði að undanförnu verið mjög ilt, vegna ófriðarins, dýrtíð afskapleg og matvæla- skortur, svo að við hungursneyð lá. Herlið Rússa lá eins og plága á landinu, og gátu Finnar ekki hrundið því af sér. Nú hófst Bolsjevíka-byltingin þar (62)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.