Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 93
lýstu yfir, að pær viðurkendu Tékko-Slovaka sjálf- stæða hernaðarþjóð og bandamenn sína í ófriðnum. Barðist nú miðveldaliðið i bandalagi við hersveitir rússnesku stjórnarinnar í Síberíu, og vestur lijá Ar- kangelsk og á Kolaskaga stóð rússneskur, þýzkur og finskur her gegn bandamannahernum. Á þessari við- ureign í Síberíu hafa engin úrslit orðið enn. Nú víkur sögunni vestur á bóginn. Bandamenn höfðu lengi haldið uppi sókn á vesturvígstöðvunum og gerðu það enn fyrsfu mánuði ársins, sem nú er að liða. En engum verulegum árangri höfðu þeir náð þar. Og er friður var fenginn að austan, í marz- mánnði, streymdi þaðan þýzkur her til vesturvígstöðv- anna. Pjóðverjar byrjuðu svo sókn á vesturvígstöðv- unum seint í marz. Sóknin náði yfir alla herlínuna norðan frá hafi og suður að Soissons, en megin- þunga liennar var beint í áttina til Amiens og var það ætlun Þjóðverja að brjótast þar i gegn, komast alla leið vestur til liafs og_ skilja her Breta, sem þar var fyrir norðan, frá meginher Frakka þar fyrir sunnan. Hafnarbækistöðvar Breta voru í Le Havre og þar var alt lið þeirra, sem til Frakklands kom, landsett, og allar hernaðarbirgðir þeirra. Ef Þjóð- verjum hefði tekist að brjótast í gegn hjá Amiens, þá var slitið sambandi hers Breta í Frakklandi við hafnarstöðvar hans, og hann hefði allur verið í hættu staddur. Það horfði svo við um tíma, sem Fjóðverjum mundi takast þetta; þeir komust á skömmum tíma suður og vestur fyrir Montdidier, og áttu stutta leið öfarna til Amiens, og á breiðu svæði þar norður úr höfðu þeir fært alla heriínu sína langt vestur á bóg- inn. Einnig sóttu þeir mikið fram norður í Flandern og á nyrðstu herstöðvunum í Frakklandi. Uggur var kominn eigi lítill í Englendinga um þetta leyti, en þó sögðu iráðandi menn þeirra það, að jafnvel þótt Pjóðverjum tækist að hrekja her þeirra alveg út úr Frakklandi, skyldi ófriðnum haldið áfram engu að (65) 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.