Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 95
þar fyrir. Frá þeim tíma hefir taflið alveg snúist við á vesturvígstöðvunum. Pjóðverjar viku fyrst undan á öllu svæðinu, sem þeir tóku siðastliðið sumar, og bandamenn sóttu fast á eftir. En síðan hefir sókn bandamanna haldlð stöðugt áfram með auknum krafti og Þjóðverjar liörfað undan á öllum vígstöðvunum meira og minna, alla leið norðan frá hafi og suður og austur fyrir Verdun. Nú eru fullir 3 mánuðir liðnir frá þvi, er undanhaldið hófst, og þýzki herinn er nú liorfinn burt af Belgíuströndum; heldur þó enn meginhluta þess lands. En af Norður-Frakklandi heldur hann nú að eins mjórri sneið. Hafa banda- menn tekið Lílle og Valenciennes og færast stöðugt austur á bóginn. En norðan við Verdun hafa Pjóð- verjar gert sér mest far um að halda gömlum stöðv- um sínum. Á undanhaldinu hefir þýzki herinn mist mikið af allskonar hergögnum og fjölda fanga. Hamingjuskiftin á vesturvígstöðvunum eru þó ekki höfuöólán Fjóðverja á þessu hausti, heldur hitt, að bandamenn þeirra að austanverðu hafa gefist Uþp alt í einu og, að því er virðist, öllum að óvörum. 18. sept. byrjaði her bandamanna sókn á Salonikí- vígstöðvunum og klauf her Búlgara í Suður-Serbíu, svo að sá hluti hans, sem var vestan við Vardar- dalinn, varð algerlega viðskila við meginherinn þar lyrir austan. Fáum dögum siðar var svo komið, að forsætisráðherra Búlgara, Malinov, hafði beðið um vopnahlé og fékk hann það með þeim skilyrðum, að búlgarski herinn gafst upp og skyldi hann afvopn- ast, en hergögn öll koma undir eítirlit herstjórnar bandamanna þar eystra. Búlgurum var gert að skila aftur öllu því landi, sem þeir höfðu í striðinu tekið af Serbum, og að hverfa burt úr þeim héruðum Hrikklands, sem þe-ir höfðu her í; bandamannaher- inn skyldi afiur á móti skila Búlgurum suðvestur- horni landsins, litium skika, sem hann hafði tekið. Miðveldin sendu her suður í Búlgaríu, er þetta frétt- (67) 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.