Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 96
ist, og tók hann liöfuðborgina, en fékk ekki reist rönd við því, að Búlgarar semdu frið, og hafði eigi mátt til að taka landið með hervaldi. Vopnahlés- samningarnir höfðu verið gerðir án samþykkis Fer- dínands konungs. Sagði hann af sér konungdómi, eu við tók Boris sonur hans. í friðarsamningunum var það áskilið, að miðveldamenn allir yrðu á hurt úr Búlgaríu innan mánaðar og að bandamenn fengi ráð yfir samgöngum austur um landið. A þennan hátt fór Búlgaría út úr stríðinu. En hersveitir banda- manna hafa síðan átt í höggi við austurrikskar her- sveitir í Serbíu, og ítalskar hersveitir hafa sótt norð- ur eftis Albaníu. Með friðarsamningi Búlgara var samgöngum slitið milli Tyrkja og miðveldanna, nema um Svartahaflð, og gerði þetta afstöðu Tyrkja í ófriðnum miklu erf- iðari en áður. Peir liöfðu farið halloka í viðureign- inni við Englendinga síðasti. sumar í Sýrlandi og höfðu nú bandamenn suðurhluta og nokkuð af vest- * urhluta þess á valdi sínu, og höfðu tekið Jerúsalem og fleiri aðalstöðvar Tyrkja á þessu svæði. En löngu áður höfðu Bretar tekið Bagdad og náð allri Meso- potamíu á sitt vald. Var nú ekki sýnilegt, að Tyrkir mundi til langframa geta staðist í ófriðnum úr þessu. Pað, sem ráðið hefir umskiftunum á vesturvígstöðv- unum og þar með öllum þeim höfuðatriðum, sem j gerst hafa í ófriðnum á þessu hausti, er þáttlaka Bandaríkjanna í stríðinu. Herútbúnaðinum þar hefir verið fylgt fram með slikum risatökum, að dæma- laust er talið. Fjárframlögin til hans hafa verið nær því takmarkalaus og hergagnagerðin og skipagerðin í svo stórum stýl að undrum sætir. Á Vestur-Frakk- landi hafa Bandaríkjamenn gert að nýju stórar hafnir | til þess að taka á móti herflutningaskipum sínum, og þrátt fyrir hinn stórfengilega kafbátahernað I*jóð- verja í Atlantshafi, hafa þau skilað á land í Frakk- landi svo hundruðum þúsunda skiftir afhermönnum (68)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.