Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 99
og eru þetta aðalatriði þeirra: Allur her Austurríkis- Ungverjalauds 'leggi þegar niður voþn, og þær her- sveitir, sem berjast á vígvellinum frá Norðursjó til landamæra Svisslands verði kallaður heim. Undir voþnum mega þó vera alt að 20 lierdeildir í landinu sjálfu, eins og á friðartímum. Austurríkismenn hverfi þegar burt úr þeirn héruðum, sem þeir hafa tekið með hervaldi og láti af hendi helming allra þeirra hergagna, sem þeir hafa í héruðum þeim, sem þeir yfirgefa. Bandamenn fái rétt til þess, að flytja heriið sitt á öllum vatnavegum Austurríkis og nota það, sem þeir vilja af flutnirtgatækjum þess. Peim skal heimilt að setjast að hvar sem þeint sýnist í Austurríki-Ung- verjaiandi, hvort sem er til þess að búa þar eða halda þar uþþi reglu, og skulu þeir fá afhentar nauðsynjar handa bandamannahernum gegn borgun. Allir þýzkir hermenn skulu sendir frá Austurríki-Ungverjalandi innan 15 daga, en þeir af þeim, sem finnast kynnu þar eftir þann tíma, skulu handteknir. Ollum hertekn- um mönnum skal skilað þegar í' slað og eins öllum kyrsettum þegnum bandamannaríkjanna. Sljórn Aust- urríkis-Ungverjalands skal láta nákvæmlega upþi, hvar skip hennar eru. Hún skal láta af kendi 15 kaf- báta og nokkur herskip af ýmsri stærð, en allir aðrir kafbátar hennar og herskip séu þegar í stað afvopn- aðir og koma úndir umsjón bandamanna. Stjórn Aust- urríkis-Ungverjalands skal segja til um allar tundur- duflagirðingar ríkisins og bandamönnum heimilt að eyðileggja þær. Peir skulu fá umráð yfir öllum vígj- um og varnarvirkjum við Doná, til þess að tryggja þar fult siglingafrelsi. Bandaraenn taka á sitt vald ö)l varnavirki á sjó og landi, þar á meðal eyjávígin við Pola, svo og skipasmíðastöðvar og skotfærageymslu- skála. Skilað skal aftur öllum verslunarskipum þeim, sem tekin hafa verið af bandamönnum. Pað er tekið fram, að vopnahlésskilyrðin megi ekki skoðast sem fordæmi fyrir væntanlegum friðarsamningum, og að (71)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.