Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 100
skilmálana beri eigi að skilja svo sem óvinaher haíi opna leið til pess að ráðast á Pýzkaland j’fir Austur- ríki. Fari svo, að bandamenn taki ekki tillittil þessa, muni því verða mótmælt kröftulega. Enn stóð í þófi nokkra daga um friðarmála- og vopnahlésumleitanir þýzku stjórnarinnar til Wilsons forseta. En nú varð uppreisn og algerð stjórnarbylt- ing í Þýzkalandi. Uppreisnarmenn náðu yfirráðum í ýmsum borgum á Norður-Pýzkalandi og stofnuðu hermanna- og verkmannaráð á sama hátt og Rússar, er þeir hófu stjórnarbyltinguna. Öllum konungum, furstum og liertogum þýzku sambandsríkjanna var velt frá völdum, eða þeir sögðu af sér. Vilhjálmur keisari flýði frá herstöðvunum til Hollands, en jafnaðarmanna- flokkarnir tóku völdín í sinar hendur og mj’nduðu bráðabyrgðastjórn. Það var nú fýst j’fir, að Pýzka- land væri lýðveldi, og fj’rsta verk hinnar nýju stjórn- ar var að undirskrifa vopnahléssamninga við banda- menn, og liafði komið fram yfirlýsing frá bandamönn- um 6. nóv. um, að þeir féllust á að semja frið á þeim grundvelli, sem lagður væri í ræðum Wilsons Banda- ríkjaforseta, sem vitnað liafði verið til áður í friðar- umleitunum Fjóðverja. Focli yfirhershöfðingja var falið að ræða við sendimenn Pjóðverja um vopna- hléssamningana. Peir voru svo undirskrifaðir 11. nóv- ember og eru þetta aðalatriði þeirra: Pjóðverjar skulu hverfa með her sinn austur j’fir Rín, þ. e. verða burt úr Frakklandi, Belgíu og Elsass- Lothringen, innan 16 daga. Feir skulu þegar í stað skila aftur öllum herteknum mönnum. Peir skulu og þegar í stað kalla lierlið sitt heim úr Rússlandi og Búmeníu. Friðarsamningarnir, sem gerðir voru við Rússa og Rúmena í Brestlitovzk og Búkarest, skulu ógiltir. Fjóðverjar skulu láta af liöndum all- mikið af hergögnum, sem á landi eru notuð, alla kafbáta, og þeir skulu afvoþna nokkurn hluta af flota sínum. Bandamenn skulu fá rétt til þess að seljast (72)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.