Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 102
Geymsla garöávaxta. I. Kartöflnr. Þegar tekið er upp úr görðunum, þarf að athuga, livort kartöílurnar séu skemdar af sýki; er það gert «m leið og útsæði og smælki er aðgreint frá matar- kartöflum. All sjúkt og gnmsamlegt er tínt úr. Það •er geymt sér á'parti; haft til heimilisnotkunar eins íljótt og verða má. Sé svo mikið af skemdum kart- •öflum, að ekki verði komist yfir að borða það, sem toorðandi er, fyrr en um seinan, þá mundu kýrnar þiggja sinn hluta. Sé tekið upp í þurru veðri og moldin svo þurr, að hún tolli ekki við kartöflurnar, þá er óþarfi að þurka þær meira. Votar mega þær ekki setjast til geymslu, en það er líka til skemda, að þurka þær of mikið. Til þess að kartöflurnar geymist vel, verður að vernda þær gegn frosti, raka og of miklum hita. Pað er vandi að halda rakanum og hitanum innan réttra takmarka. Hentugt er að geyma kartöflur í þurrum kjallara, á kössum eða tunnum. I öðrum húsum innanbæjar, þar sem ekki frýs rnjög mikið, má gejrma þær; þar má hlúa að þeim eftir þörfum, með torfi, mottum <eða öðru því Hku. Par sem mikið er um kartöflur og vandhæfni á geymslustað, er hentugt að gej'ma útsæðið, og aðrar kartöflur sem geymast eiga fram á vor, i gryfjum. Pessar gryfjur eru oft gerðar úti, annaðhvort í görð- unum sjálfum eða utan þeirra, þar sem ekki þarf oð óttast jarðraka. Æskilegt væri, að hafa þessar gryfjur í gólfinu á framhýsum. Pað er kostur tölu- verður, að geta litið eftir kartöflunum við og við að vetrinum og séð, hvernig þær geymast. Ef gryfjurnar eru gerðar úti, væri æskilegast, að hafa þær þar, sem snjór liggur yfir á vetrum, annars gætu komið (74)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.