Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 107

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 107
á bát. Með veiðarfærura má taka þarann í djúpurrs sjó, en bezt er þó að vera að því á fjörunni. Hrannir (brúkir). Það eru oft ósköpin öll af þara, sem bárurnar bera að landi. Um stórstraum berast hrannirnar svo hátt á land, að þær tekur ekki út, og geymast þær þar oft mikinn hluta vetrar og geta þá oft orðið að liði, ef fyrir fjörubeit tekur af ísalög- um. Annars eru hrannir fyrri part vetrar víða til hins mesta gagns til beitar. — Hrannir eru og not- aðar sumstaðar til þörungatöku, einkum ef súrsa6 er. JÞað mætti og það ætti að gera það í miklu stærri stíl. Verkun og geynisla. Verkunaraðferðir eru aðalleg® tvær: að þurka og súrsa. Purkun. Þegar búið er að taka þörungana á a6 þvo þá sem allra bezt, og að þvi loknu þurka þá á góðum og lireinum þurkvelli. Peir eru breiddir sem þynst og þurkaðir sem hvert annað hej7. Peir eru þurkvandir og vart mun þeim veita af þremur góð- um þurkdögum. Bezt er að geyma þá í þurru húsi, hlaða þeim vel og þrýsta saman. Væri jafnvel gott að láta létt farg ofan á. Súrsun þörunga heíir Daníel Jónsson bóndi á Eiði á Langanesi fundið upp. Eru gryfjurnar grafnar vi& sjó. Börungarnir eru teknir úr hrönnum og er þeim annaðhvort ekið að gryfjunni eða þeir eru bornir þangaö. Gryfjan er því næst fylt sem mest má verða og farg svo borið á. — Sé nýr þari tekinn til súrs- unar er gott að þvo liann eða Iáta hann rigna áður. — Þarann má þvo úr sjó, ef vatn er ekki við hend- ina. Sé þarinn tekinn úr hrönnum þarf ekki að þvO' hann því aö þá er liann margskolaður af öldunum,. og hefir þá einnig oft og tíðum rignt. Gjöílu. Purkaðir þörungar eru einkum handa kúrm Sé þeir stórir er bezt að smækka þá allmikið. Holl- ara er kúnum, að þararnir sé afvatnaðir áður en gefid (79)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.