Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 119

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 119
fengu þar höfn góða; enn er þeir höfðu þar litla stund við land verit, þá koma menn til fundar við þá; þeir kendu þar enganmann; enn helzt þótti þeim, sem þeir mælti irsku; brátt kom til þeirra svá mikit fjölmenni, at þat skifti mörgum hundruðum. Pessir menn veittu þeim atgöngu ok tóku þá alla ok bundu, ok ráku þá síðan á land upp. Þá vóru þeir færðir á mót eitt ok dæmt um þá. Þat skildu þeir, at sumir vildu, at þeir væri drepnir, enn sumir vildu, at þeim væri skift á vistir ok væri þeir þjáðir. Ok er þetta var kært, sá þeir hvar reið ílokkr manna, ok var þar borit merki í flokkinum; þóttust þeir þá vita, at höfðingi nokkurr mundi vera í flokkinum; ok er flokk þenna bar þangat at, sá þeir, at undir merkinu reið mikill maðr ok garplegr, ok var þó mjök á efra aldr ok hvítr fyrir hærum. Allir menn, er þar váru fyrir, hneigðu þeim manni ok fögnuðu sem herra sínum; fundu þeir brátt, at þangað var skotið öllum ráðum ok atkvæðum, sem hann var — —« (Eyrb. 64). Eg hirði nú ekki lengur að þræða söguna orði til orðs. Þessi mikli maður mælir við þá á wnorræna tungu« (= íslenzku), spyr þá margra tíðinda af íslandi, og spyr um nafngreinda menn á Vesturlandi, ýmsa þá menn, sem Eyrbyggja-saga nefnir, einkum eftir Snorra goða, Puríði á Fróðá og Kjartani syni hennar (og Bjarnar). Hann frelsar Guðleif og alla skipshöfnina úr höndum landsmanna, en ræður þeim til að fara þegar úr Iandi, því að ekki sé þeim þar óhætt. Loks fær hann þeim minjagripi, sem hann biður þá færa Kjartani á P'róðá og Puríði móður hans. En ekki vill hann segja til nafns síns. »Seg, at sá sendi, at meiri vin var húsfreyjunnar at Fróðá, enn goðans at Helgafelli, bróður hennar«. Svo skilja þeir. Guð- leifur lætur í haf og nær eftir mikla hrakninga til írlands síð um haustið, og loks heim. Enga dul dregur höf. Eyrbyggju á það, að þetta muni hafa verið Björn Breiðvíkingakappi. Og vér, (91)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.