Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 126

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 126
Til íéla^smanna. Sakir þess, hversu dregist heíir útkoman á bókum félagsins að þessu sinni, viljuin vér skýra félagsmönnum frá þvi, hvað drætt- ánitm veldur, enda er sú saga gott dæmi um samgöngur og við- skifti á þessum tímuin. Stjórn félagsins ákvað það á fundi sinum síðastliðinn janúar- mánuð að nota almanak Khafnarháskóla að þessu sinni, lil þess að draga úr þeim gifurlega kostnaði, sem nú er á allri bóka-út- gáfu. Um miðjan janúarmánuð ritaði varaforseti, sem þá gegndi forsetastörfum, til Háskólans i Kaupmannahöfn og bað um 7000 eintök af almanakinu. Ekkert svar kom og skrifaði varaíor- seti á ný um miðjan marz. Var nú vænst með hverju skipi, að almanökin kæmi, en það brást. 1 júlímánuði fól ég mjög áreiðan- legum manni, er þá fór til Khafnar, að koma þvi fram, að alman- ökin yrði send, og 27. júli simar Gyldendal loks, að þau sé seml með »seglskipinu Luðvig« til íslands. Nokkru siðar fréttist, að seglskipinu Luðvig hefði verið sökt við Noreg. Skip þetla liafði komið til Eyrarbakka i vor, orðið siðbúið héðan og átti ekki að koma til landsins aftur. Ilafði það verið á útleið, er þvi var sökt. Hélt ég nú spurnum fyrir um almanakið við liverja skipkomu hingað og simaði til Eyrarbakka, þvi að frézt liafði, að Lefolii- verzlun ætti einnig von á almanökum frá Gyldendal. Kvaðst verzl- unarstjórinn statt og stöðugt eiga von á þeim i septembermánuði á Botniu. Svo liður þangað til í október, þcí loks koma atmanökin til Reykjauikur norðan af Akurcyril Hverju faraldi þau hafa þang- að komið er óupplýst enn. 1 annan stað er þess að geta, að forstjóri Gutenberg-prentsmiðju pantaði pappir i almanakið frá Vesturheimi í s. 1. janúarmánuði. Leyfi var fengið og sifeldar endurnýjanir simaðar og skrifaðar, en ekki ltom pappirinn fyrr en með s>ðustu ferð Gullfoss i byrjun nóvember. — Að visu hafði ég fengið annan pappir, ef með þyrf'ti, en hann var verri og stærðin mjög óhentug. Og þar sem hvort sem var stóð á almanökunum sjálfum frá Khöfn, var einnig dregin prentunin hér og fékst þvi loks sá pappir, er til var ætlast. Pegar alinanakið var komið til skila og pappir fenginn kom spánska veikin i opna skjöldu og tafði prentunina fullar þrjár vikur. Par sem ekki var hægt að fá myndamót frá útlöndum varð að nota gamalt myndamót af Tryggva Gunnarssyni i Andvara og er myndin þvi eigi svo góð sem skyldi. Eg vona, að þetta verði i siðasta sinn, sem sækja þarf alinanakið til Khafnar og býst við, að félagsbækur geti komið tímanlega að sumri. B. Sv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.