Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 16

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 16
14 Eigingildi ínáttúrunni - heimspeki á villigötum? er það svo að þegar Sókrates lítur í kringum sig og segir að trén og sveitirn- ar geti ekki kennt honum neitt, þá tel ég að honum skjátlist. Ef til vill þurfti uppgötvanir nútímavísinda, ekki síst kenningar þróunar- fræðinnar, til að leiða okkur fyrir sjónir að við erum stödd á mun stærri og margslungnari plánetu en Sókrates gerði sér grein fyrir. (Ég er semsé að segja að ég viti meira en Sókrates!) Ég held því fram að rannsókn á lífinu feli í sér rannsókn á þeim stað þar sem við búum, því náttúrulega samfélagi sem við búum í. Ef við lítum framhjá Sókratesi þá skiljum við, nú á dögum, að við búum á hnetti þar sem stórkostleg þróunarsaga hefur átt sér stað, þróun lífs sem hefur staðið yfir í milljarða ára og skapað æ fjölbreytilegri og flóknari lífsform og líffélög. Við mennirnir höfum á skömmum tíma valdið því að þessu mikla samfélagi lífsins er stefnt í voða. Að hluta til snýst málið um að við séum að „drita í eigið hreiður", eyðileggja grundvöll okkar eigin lífs, en ég tel okkur þó þurfa að horfa á málin í mun víðara samhengi. Við verðum að líta á menn sem hluta af hinu stærra samfélagi lífs á jörð- inni sem, eftir því sem við best vitum, er undraverðara en allt annað í alheim- inum. I þessum skilningi tel ég að við mennirnir höfum skyldur og að við þurfum þess vegna á ítarlegri og víðfeðmari siðfræði að halda. Með minni kynslóð hefur orðið stöðug útvíkkun á sviði siðfræðinnar. Langamma mín og langafi í Suðurríkjum Bandaríkjanna héldu þræla. En að lokum kom að því að þrælarnir voru leystir úr ánauðinni. Þegar ég var að al- ast upp í Suðurríkjunum sátu blökkumenn og hvítir engan veginn við sama borð. Við höfum tekið ótrúlegum framförum hvað það varðar að viðurkenna minnihlutahópa og sýna þeim virðingu. Um mína ævidaga höfum við víkk- að siðfræðina út þannig að réttindi og velferð kvenna eru nú tekin alvarlega í ríkari mæli en áður. Auðvitað er málum ekki háttað þannig að á fyrri tím- um hafi konur ekki skipt neinu máli í siðferðilegum skilningi, en nú á dög- um þykir sjálfsagt að þær hafi jöfn réttindi á við karlmenn. Afi minn og amma höfðu töluverðar áhyggjur af dýrum og var umhugað um þann sárs- auka og þjáningu sem við getum valdið þeim. En nú á dögum þurfiim við út- víkkaða siðfræði sem tekur í raun og veru til alls, virkilega víðtæka siðfræði sem ber virðingu fyrir öllu lífi og samfélagi lífs á jörðinni. Þetta krefst þess, að mínum dómi, að við föllumst á að náttúran búi yfir eigingildi. Hornsteinn kenningarpinnar, peirrar víðtæku siðfræði sem pú boðar, er að nátt- úran búiyfir hlutlægum gildum og að eigingildi náttúrunnar hajipví verufræði- legtgildi. Að slíkgildi séu „höndlanleg" í einhverjum skilningi, séu raunverulega til staðar úti í náttúrunni. Varpessi leið ef til vill óparflega torsótt, heimspekilega séð - hefði ekki til að mynda verið auðveldara að jylgja J. Baird Callicott að mál- um oggera ráð jyrir einhvers konar víxlverkun milli huglægra og hlutlægrapátta ípvíjerli sem á sér staðpegargildi eru metin? Gildi í náttúrunni eru hlutlæg í þeim skilningi að þau eru til óháð því hvort menn eru til staðar, þau eru fyrir hendi bæði áður en og eftir að við mennirn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.