Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 57

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 57
Nytsemi og skilningur 55 því sett eðlislæg mörk hvernig hægt er að verja það. Um leið og maður ver það með ranglæti þá fyrirgerir hann því. Þess vegna segir Sókrates um hinn réttláta „að hann verji sig án þess að segja eða gera nokkurn hlut sem er rang- ur gagnvart mönnum eða guðum“ (Gorgías 522). III. Nytjastefna Ég hef verið að ræða það sem ég kalla „nytjahugsun11. Hvers vegna hef ég ekki einfaldlega talað um nytjastefnuna í sambandi við dæmið af valþröng ferða- mannsins? Astæðan er einkum sú að nytjastefnan er eins og aðrar almennar siðfræðikenningar opin fyrir vissri fjölbreytni í túlkun. Viðbrögð fylgjenda nytjastefnunnar við dæminu geta verið af ýmsu tagi. Ég er til dæmis ekki viss um að John Stuart Mill hefði verið hrifinn af dæminu eða þeirri túlkun að fylgismaður nytjastefnunnar teldi rétt að fórna einstaklingnum fyrir heildina. I riti sínu um nytjastefnuna tengir Mill kenninguna beint við kærleiksboð- skap Jesú Krists, nánar tiltekið við Gullnu regluna.7 Hann segir líka að nytja- hyggjumaðurinn geti notað trúarbrögðin „sem guðlegan vitnisburð um nyt- semi og skaðsemi athafna“.8 Þessi skírskotun Mills til trúarbragða, einkum kristni, gefiir okkur ástæðu til að skoða vandlega þann möguleika að nytja- stefnumaður hafni því að myrða saklausan mann þó að honum sé sagt að með því bjargi hann lífi nftján annarra. I þessu sambandi er einnig hollt að hafa í huga þau orð Mills í Frelsinu að þegar hann tah um nytsemi sem hinn æðsta mælikvarða góðs og ills eigi hann við „nytsemi í víðustu merkingu, grundvallaða á varanlegum hagsmunum mannsins á þroskabraut hans“.9 Mill sá mætavel hættuna sem stafar af því að leggja of yfirborðslegan skiln- ing í nytsemi, en sú hætta steðjar ekki síður að fylgjendum nytjastefnunnar en andstæðingum hennar. Hættulegasti veikleiki nytjahyggjumannsins er að sjá of skammt, skilja of lítið, þegar hans eigin hugsjón er annars vegar. Um- ræða Mills um trúarbrögðin, greinarmunur hans á æðri og óæðri ánægju, ítrekuð ummæli hans um mikilvægi göfgi, réttlætis og mannlegs þroska, og ýmislegt fleira má sjá sem áminningu til nytjahyggjumanna um að líta ævin- lega á „nytsemi í víðustu merkingu." Ein ástæða þess að Mill hamraði svo mjög á samrýmanleika nytjastefn- 7 Nytjastefnan, Gunnar Ragnarsson þýddi (Hið íslenska bókmenntafélag: Reykjavík 1998), s. 120. Mill segir: „Greina má að kærleiksboðorð Jesú frá Nasaret er fyllilega í anda siðfræði nytjastefnunnar. Það er kjarni siðferðisboðskapar nytjastefnunnar að gera öðrum svo sem þú vildir að þeir geri þér og að elska náunga þinn eins og sjálfan þig“. Mill tengir nytjastefnuna einnig við Sókrates (91) þegar hann segir að æskumaðurinn Sókrates hafi haldið fram kenn- ingu nytjastefnunnar gegn alþýðlegri siðspeki Prótagórasar. 8 Sama rit, s. 130. 9 John Stuart Mill, Frelstd, Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þorsteinn Gylfason þýddu (Hið íslenzka bókmenntafélag: Reykjavík 1978), s. 47. Ekki má heldur gleyma því að í Nytjastejhunni segir Mill að okkur beri að meta athafnir út frá nytsamri verkan þeirra yfirleitt „Trú á nytsemi, eða heillaregluna, sem grundvöll siðferðisins felur í sér að athafnir eru réttar að því skapi sem þær stuðla yfirleitt að hamingju en rangar að því skapi sem þær hafa tithneigingu til að valda and- stæðu hennar“ (s. 102, leturbreytingar mínar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.