Hugur - 01.01.2006, Side 20

Hugur - 01.01.2006, Side 20
i8 Eigingildi ínáttúrunni - heimspeki á villigötum? lífið er víðtæk og samhangandi heild. Ef við hugsum um þetta sama dæmi út frá tegundum þá sjáum við að sumar hvalategundir eru í útrýmingarhættu á meðan tegundin Homo sapiens er svo sannarlega ekki í slíkri hættu. Sem tegund á Homo sapiens fremur á hættu að fjölga sér svo mikið að heilleika jarðarinnar verði stefnt í voða. Væri ég nú spurður hvort bjarga eigi hvölum eða tígrisdýrum eða hinum tignarlegu risafurum í Ameríku væri ég, í ljósi þess sem hér á undan var sagt, hugsanlega reiðubúinn að ljá hag þessara tegunda meira vægi en hag manna. Tökum sem dæmi að einhverjir náungar láti sér detta í hug að höggva hinn forna náttúruskóg (e. oldgrowth forest) í strandhéruðum Norðvesturríkjanna í því skyni að afla sér tekna til að senda börnin sín í háskóla eða hreinlega til að eiga í sig og á. Ég myndi hneigjast til að láta stöðva slíkt athæfi og leggja bann við því með þeim rökum að hagur tegundar sé í hættu, eins og í hinu fræga tilfelli blettauglunnar (e. spotted owt) í Norðvesturríkjunum. Einnig mun ég vera alræmdur fyrir að hafa sagt, þegar rætt er um dæmi eins og í Nepal eða á Indlandi þar sem komið hefur verið á fót verndarsvæð- um fyrir tígrisdýr sem óttast er að deyi út innan fimmtíu ára: vissulega eiga að vera til einhver svæði þar sem tígrisdýr njóta verndar, jafnvel þótt það þýði að hungrað fólk megi ekki fara inn á þessi svæði til að höggva niður skóg- inn, skjóta dýrin og selja líkamshluta þeirra o.s.frv. Það má því finna ýmis til- vik þar sem hagsmunir manna eiga ekki endilega að hafa forgang fram yfir þá virðingu sem við ættum að sýna öðrum tegundum lífvera. Vera má að til séu menn sem njóta þess að veiða birni en ég vildi helst banna sportveiði á björnum. Ég tel ekki að ánægja manna nægi til að rétt- læta að þeir skjóti þessi tignarlegu dýr sér til gamans. Einhverja langar sjálf- sagt að safna fjöðrum trana og slíkt er ég er h'ka reiðubúinn að banna, stefni það tegundinni í voða. Þú hefur skrifað mikiö um sambandið á milli gilda ogskyldna. Efvið gefum okk- ur nú að náttúran hafi eigingildi sem er óháð mati manna eins ogpú heldurfram, hvaða afleiðingar hefði það jyrir skyldur okkar innbyrðis eða gagnvart heimin- um? Sú skoðun hlýtur að teljast nokkuð óumdeild, jafnt á meðal heimspekinga og almennings, að við eigum ekki að valda óþarfa skaða; við eigum ekki að eyði- leggja neitt gott án réttmætra ástæðna. Mér virðist það því liggja nokkuð beint við að þegar við komumst í kynni við eða uppgötvum eitthvað sem hef- ur gildi ættum við ekki að gerast skaðvaldar að tilhæfulausu og eyðileggja það. Viðurkenning á þessu gildi ætti á einhvern hátt að birtast í hegðun okk- ar. Mér finnst sú hugsun á engan hátt framandi að fólk ætti ekki að tefla því sem hefur gildi í hættu eða eyðileggja það án þess að færa fyrir því fullnægj- andi rök. I ákveðnum tilvikum getur þurft að gera upp á milli gilda og raunar þarf oft að gera það. Á ýmsum tímum og stöðum í Bandaríkjunum hefur fólk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.