Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 61

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 61
Nytsemi og skilningur 59 götvanir í sögu vísindanna. Cora Diamond myndi að öllum líkindum aðeins bæta því við að hið kristna ábyrgðarhugtak sjálft byggist á skilningi á „átak- anlegri sérstöðu mannlegs lífs“, og sá skilningur er ekki trúarlegur í sjálfu sér. Þýðing ábyrgðar okkar getur ekki lokist upp fyrir okkur nema við höfum for- skilning á sérstöðu hins mannlega; skilning á þeirri óviðjafnanlegu þýðingu sem mannlegt líf, örlög og dauði hafa í hugsun okkar og tilfinningu. Þetta mætti skýra nánar með tilvitnun í breska rithöfundinn George Orw- ell. I einni af ritgerðum sínum víkur Orwell að ljóði eftir ljóðskáldið W.H. Auden er nefnist „Spánn“. I ljóðinu, sem Orwell lýsir raunar sem dæmi um það litla sem ærlega hafi verið skrifað um borgarastríðið á Spáni, lýsir Auden meðal annars degi í lífi hins góða flokksmanns sem berst fyrir málstaðinn og viðurkennir meðvitað að hann sé sekur um hið „nauðsynlega morð“. Orwell segir: [...] takið eftir orðunum „nauðsynlegt morð“. Þau gætu aðeins ver- ið runnin undan rifjum manns sem h'tur á morð sem ekkert annað og meira en orð. Sjálfur kysi ég að tala varlega um morð. Svo vill til að ég hef séð lík ófárra manna sem höfðu verið myrtir - ég á ekki við þá sem féllu í bardögum, ég á við menn sem voru myrtir. Eg hef því allgóða hugmynd um hvað morð merkir — um óhugnaðinn, hatrið, kveinandi ættingjana, krufningarnar, blóðið, óþefinn. I mínum huga er morð nokkuð sem ber að forðast. Allt venjulegt fólk er þeirrar skoðunar. Allir heimsins Hitlerar og Stalínar telja morð nauðsynleg, en þeir bera ekki grimmd sína á torg og þeir kenna hana ekki við morð; þeir nota orð eins og „hreinsun“, „útrýming“ eða eitthvert annað sefandi hugtak. Siðblinda Audens er aðeins möguleg þeim sem eru af þeirri manngerð sem ávallt er fjarstödd þegar tekið er í gikkinn. Vinstrisinnuð hugsun er að stórum hluta eins konar leikur að eldi, og þátttakendurnir vita ekki einu sinni að eldur er heitur.13 Þessi tilvitnun er á þeim stað í grein Orwells þar sem hann veltir fyrir sér hvers vegna jafn margir breskir menntamenn og raun bar vitni gátu stutt Stalín og nóta hans í Sovétríkjunum á fjórða áratug 20. aldar. Ein niðurstaða Orwells er sú að ef maður er alinn upp í tiltölulega frjálslyndu og friðsömu samfélagi sé erfiðara fyrir mann að gera sér í hugarlund hvað harðstjórn sé í raun og veru: „Þeir geta kyngt alræði vegna þess að þeir hafa enga reynslu af öðru en frjálslyndi“.14 Orwell er því að tala um athyglisverða tegund siðferði- legrar firringar eða afkynningar sem hætt er við að grafi um sig í frjálslynd- um samfélögum. Borgurum í frjálsfyndum samfélögum — ekki síst mennta- mönnunum - er sérstaklega hætt við að falla fyrir frösum eins og „nauðsynlegt morð“, svo ekki sé talað um orð sem hafa vísvitandi meira aðlaðandi tón, ein- 13 George Orwell, „Inside tiie Whale“, The Penguin Essays of George Orwel! (Penguin Books: London 1994), s. 122-123. 14 Sama rit, s. 122.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.