Hugur - 01.01.2006, Síða 126

Hugur - 01.01.2006, Síða 126
124 Páll Skúlason frumspekilegu viðleitni sem tekið hefur á sig ólíkar myndir í aldanna rás. Þetta einkenni nefnir hann rökmiðjuhyggju (fr. logocentrismé) eða hljómmiðju- hyggju (fr. phonocentrisme) og stundum reðurrökmiðjuhyggju (fr. phallogo- centrismé). Hann á við þá tilhneigingu eða þá drambsemi að halda því fram að heimspekileg orðræða sé þess umkomin, á einn eða annan hátt, að koma Logos allra hluta fyrir innan hugtakanets síns. Með öðrum orðum, að raun- veruleikinn muni sýna sig og grundvallarformgerð sína fyrir hinni heim- spekilegu hugsun. Hugmyndin um raunveruleikann sem nærveru sem gefiir sig fram við okkur í hugtakabundinni mynd og við getum síðan hugleitt með sjálfum okkur eða í heimspekilegri samræðu er kjarninn í þessum platonska hugsunarhætti. Og þennan hugsunarhátt má ekki aðeins fmna í allri klass- ískri frumspeki, heldur einnig, í margvíslegum myndum og dulargervum, í heimspekikenningum samtímans. Eitt merki um þetta er trúin á eðlislægan greinarmun, til dæmis á hinu skynsamlega og hinu óskynsamlega, á apriori og a posteriori, á röksannindum og reynslusannindum, á huglœgu og hlutlægu, á hugmynd og inntaki hennar, o.s.frv. Við upphaf ferils síns sem sagnfræðingur frumspekihefðarinnar var Derr- ida undir miklum áhrifum frá Martin Heidegger og verufræði hans, og var það raunar allt til loka. Mig langar að tæpa á tveimur þáttum í verufræði Heideggers sem skipta sköpum fyrir sýn Derrida á frumspekina og þróun frumspekihugsunar hans sjálfs. Sá fyrri er aðgreining Heideggers á Verunni og verum, hinn svonefndi verufræðilegi greinarmunur. Hinn síðari er það verkefni Heideggers að rífa niður hugtakaformgerðir frumspekinnar í því augnamiði að nálgast Veruna. Aður en ég skýri hvernig Derrida notast við þessar hugmyndir Heidegg- ers er mikilvægt að nefna að Heidegger sjálfum mistókst að setja fram þá verufræðilegu kenningu sem hann taldi í fyrstu að myndi ryðja hinum úreltu frumspekilegu formgerðum fyrri tíma úr vegi. Heidegger varð manna fyrst- ur til að játa þennan ósigur og gera sér grein fyrir því að verkefnið var dæmt til að sigla í strand. A einum stað gerir hann greinarmun á heimspeki sinni og tilvistarheimspeki Karls Jaspers og segir muninn felast í því að annars vegar sé heimspeki sem kemst í þrot og hins vegar heimspeki sem lítur svo á að það að komast í þrot sé grunnatriði mannlegrar tilveru. Auðvitað leit Heidegger ekki svo á að hann væri sjálfur ábyrgur fyrir því að hann komst í þrot, heldur taldi hann að sjálft verkefnið að koma saman frumspekilegri eða verufræðilegri kenningu væri, eðli málsins samkvæmt, dæmt til að mistakast. Slík kenning næði aldrei markmiði sínu; eða, öllu heldur, viðfangið, Veran sjálf, gengur eih'flega úr greipum hvers kyns heim- spekilegra tilrauna til að ná utan um það. Heidegger setur endimörk hins frumspekilega verkefnis einnig fram á annan hátt og tekur svo til orða að öld okkar, það skeið sögunnar sem við erum uppi á, sé hin endanlega raungerv- ing hins frumspekilega verkefnis að ná utan um veruleikann sjálfan. Þessi raungerving frumspekinnar er tæknin í öllum sínum myndum, einkum stýrifræðin (cybernetics): vísindin sem fást við stjórn á öllu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.