Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 132

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 132
130 Maurizio Ferraris form, þar eð ekkert er, ekkert hefur verið og ekkert getur orðið annað en það sem er nær- eða núverandi. Að svo miklu leyti sem formið gefst er tilgangur veru þess hins vegar að bera vott um „formleysu". Formið er samkvæmt skil- greiningu einmitt form einhvers, einhvers sem hefur hvorki ásjónu né nafn. Segja má að þessi áhersla á formið sé sá þráður í fyrirbærafræði Husserls sem Derrida dregur í efa. Og ástæða er til að árétta að þráður þessi er ekki afleggjari sem leiðir okkur út úr fýrirbærafræðinni eða burt frá grundvallar- ásetningi orðræðu Husserls — eða Derrida. Þvert á móti má skipa gjörvöllu sambandi Derrida við fýrirbærafræðina - og jafnvel við heimspekihefðina eins og hún leggur sig — undir merki messíanisma. Þar að auki er hægðar- leikur að greina fjöldann allan af messíanískum stefjum í orðræðu Derrida — þau eiga það til að dulbúast og taka á sig afar ólíkar myndir, eins og vænta má af messíanisma: allt frá umfjölluninni um Nachtraglichkeit hjá Freud (þar sem framtíðin grundvallar fortíðina eftir á) og spurningunni um diffe'rance (skilafrest) sem ótakmarkaða hreyfingu, upp í spurningar um loforðið, vitn- isburðinn, leyndardóminn, nafnið og khóra. Hér munum við augljóslega ekki þræða þennan stíg til enda. Við höldum okkur við ramma fýrirbærafræðinn- ar og höfum þá þegar, svo að segja, smækkað og afmarkað umdæmi rann- sóknarinnar. Við hefðum getað sett rannsókn okkar önnur mörk, en um- dæmi fýrirbærafræðinnar virðist á einhvern hátt síst markað geðþótta. Astæða þess að ég minntist rétt í þessu á „grundvallarásetning orðræðu Husserls“ er sú að messíanismi reynist vera einn helsti og stöðugasti grunn- þáttur fýrirbærafræðinnar. Hér á ég ekki aðeins við afstöðu Husserls til eigin verka, sem meðal annars kemur fram í sendibréfinu sem hann ritaði systur sinni skömmu áður en hann lést (og Derrida vísar til í niðurlagi meistara- prófsritgerðar sinnar frá skólaárinu 1953-541) - þar sem Husserl greinir frá því hvernig hann sá skýrt og greinilega fýrir sér, um leið og hann fann enda- lokin nálgast, nauðsyn þess að byrja upp á nýtt. Hér stendur Móses á mörk- um fýrirheitna landsins - og um leið sjáum við fýrir okkur Freud þegar hann vísar til Móse. (Og staðhæfði Husserl ekki í eftirmála Hugmyndanna (Nachwort zu meinen „Ideen “, 1930), að framundan sæi hann leiðina til fýrir- heitna landsins ljúkast upp, landsins sem hann fengi aldrei numið?) Vissu- lega væri misráðið að líta á messíanisma sem persónulegt einkenni Husserls rétt eins og það væri misráðið að álykta af áhrifum hins messíaníska þáttar í lífi hans - eða þá í lífi Derrida, Freuds eða Marx, Benjamins eða Dylans — að h'ta beri á fýrirbærafræði sem viðauka við „gyðingavandann“. Og þó að við takmörkum okkur við þá höfunda sem Derrida nærðist á sem unglingur, Nietzsche og Rousseau, væri auðvelt að greina sama stef hjá þeim báðum: í Handan góðs og ills talar Nietzsche um „snilling hjartans“, „fullan af nafnlaus- um vonum“; og í Hinni nýju Elóísu útlistar Rousseau gjafir ímyndunaraflsins sem bera væntingar um framtíðina í brjósti, væntingar sem þrýtur um leið og viðfang þeirra birtist holdi klætt. 1 [Sjá Derrida, Leprobléme de !a genése dans laphilosophie de Husserl, París, Presses Universitaires de France 1990, s. 283.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.