Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 11

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 11
Þorsteinn Gylfason - minning 9 lund. Hann féll ungur fyrir Kierkegaard (fyrir tilverknað afa síns, Vilmundar Jónssonar, sem kynnti hann líka fyrir heimspeki Russells), hreifst af Sartre og Heidegger, og þýddi Endurtekninguna eftir Kierkegaard um tvítugt. Að lokn- um menntaskóla fór hann, að ráði föður síns eftir því sem hann sagði mér, vestur um haf til Harvard, þar sem hann lauk BA-prófi í heimspeki. Einhvern tíma á þessum árum hafði hann dvöl heima á Islandi þar sem hann lauk prófi í íslenskum fræðum. Á Harvard-árunum gerðist Þorsteinn fráhverfur fyrri átrúnaðargoðum í heimspekinni. Hann varð nemandi Quines í Harvard. Hann hreifst af skarpleika og einfaldleika Quines, en ég efast um að sú heim- speki hafi nokkurn tíma átt hug hans allan, enda kom fljótlega í ljós að Þor- steinn hallaðist fremur að Wittgeinstein og Oxford-skóla þeirra Austins og Ryles. Rosahnd Hursthouse, vinkona Þorsteins frá námsárunum í Oxford og alla tíð síðan, bendir á í minningargrein um hann í Morgunblaðinu að þegar á fyrsta námsári þeirra beggja í Oxford hafi Þorsteinn sýnt næman skilning á síðheimspeki Wittgensteins. Hún lætur í ljósi efasemdir um að slíku efni hafi mjög verið otað að nemendum við Harvard á tíð Þorsteins þar og leiðir get- um að því að Þorsteinn hafi tileinkað sér heimspeki Wittgensteins alveg af eigin rammleik. Hér þykist ég vita betur en Rosahnd. Meðal kennara á Harv- ard sem Þorsteinn kynntist var Rogers nokkur Albritton. Hann var þjóð- sagnapersóna í hfanda lífi meðal heimspekinga í Ameríku. Hann er þekktur fyrir fjölmargt annað en rit sín sem urðu bara fimm greinar á langri ævi: per- sónutöfra, einstaka skarpskyggni, viðræðusnihd og viðræðuúthald - og ást á heimspeki Wittgensteins.1 Þorsteinn sat við fótskör Albrittons á Harvard. Og ef mér skilst rétt og man rétt, var það í einhvers konar óformlegum hópi útvaldra nemenda fremur en í venjulegri kennslu, en slíkt mun jafnan hafa verið háttur Albrittons. Þorsteinn hóf svo framhaldsnám við Oxfordháskóla árið 1965 og er þar næstu árin undir handleiðslu Gilberts Ryle. Hann vann að doktorsritgerð í sálarheimspeki, en hvarf heim til starfa við Háskóla íslands áður en henni var lokið. Mig rekur ekki beinhnis minni til að Þorsteinn hafi sagt mér það (sem hann kann þó að hafa gert fyrst ég held þetta svo eindregið), en ég hef lengi staðið í þeirri trú að talsvert af síðari hluta Tilraunar um manninn, sem er fyrsta bók Þorsteins og kom út árið 1970, sé unnin upp úr doktorsverk- efni hans. Gamhr vinir Þorsteins sem ég hef spurt geta hvorki staðfest þetta né hrakið. Eftir að Þorsteinn kom heim stóð hann í ýmsu auk kennslunnar og uppbyggingar hennar sem hann lagði mikla rækt við. Meðal annars kom hann Lærdómsritum Bókmenntafélagsins á legg og lagði í það gífurlega vinnu. Á áttunda og níunda áratugnum birtust eftir hann margar greinar, sumar langar, sem athygli vöktu: „Að hugsa á íslenzku" (Skírnir 1973), ,/Etti sálarfræði að vera til?“ (Skírnir 1975), „Er vit í vísindum?" {Tímarit Máls og menningar 1975), „Hvað er réttlæti?“ (Skírnir 1984) og „Tónhst, réttlæti og sannleikur" (Andvari 1985) eru nokkrar þeirra merkustu og kunnustu. Um Albritton sjá nánar minningarorð Calvins Normore: http://www.universityofcalifornia. edu/senate/inmemoriam/RogersAlbritton.htm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.