Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 74

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 74
72 Sara Heinámaa samofið því hvernig hún gengur og hvíhst, grípur og kastar, heilsar, talar og hugsar. Eins og Merleau-Ponty bendir á: Þannig er kynferðið ekki sjálfstæð og fullkomin hringhreyfing. Það stendur í innri tengslum við heild hinnar virku og vitandi veru, og þessir þrír hlutar atferlisins eru birtingarmyndir tiltekinnar dæmi- gerðrar formgerðar og eiga í gagnkvæmu tjáningarsambandi hver við annan (Merleau-Ponty 1945,184/157). Oll svið atferlis eru þannig tengd kynferði. En þarna er ekki um ytri tengsl að ræða. Tengingin á sér stað hið innra í þeim skilningi að ekki er hægt að skilja hugmyndirnar sem standa í tengslunum, og ekki einu sinni bera kennsl á þær, án tillits til skírskotana þeirra sín í milli. Hið kynferðislega í lífi mann- eskju eða samfélags verður aðeins séð og skilið með því að athuga heildar- atferli manneskjunnar eða samfélagsins. Hvorki má líta á kynferði né nokkurt annað athafnasvið, svo sem vit eða samskipti, sem hinn upprunalega þátt manneðlisins því að sérhver sh'kur þáttur hefur alla hina að forsendu. Kynferðishegðun er ekki birtingarmynd djúpstæðari háttar reynslunnar. En hið gagnstæða á heldur ekki við; aðrir hættir þess að vera gerandi eða þolandi, til dæmis hvað varðar vitsmuni eða listir, ákvarðast ekki heldur af kynferði sem líta ætti á sem upprunalegra (Merleau-Ponty 1945, 185-194/159-166). Öllu heldur myndar kynferðið, ásamt öðrum háttum atferlisins, sameinaða heild sem svipar til texta eða listaverks. Allir þættir vísa hver til annars og þá má aðeins skilja út frá þess- um skírskotunum (Merleau-Ponty 1945,197/169). Merleau-Ponty notar ekki aðeins þessi háttahugtök13 um hátterni og stíl til að lýsa kynferðisatferli og erótískum samböndum heldur einnig til að gera grein fyrir kynbundnum sjálfsmyndum. Hann skrifar: Kona sem fer hjá er ekki fyrst og fremst líkamlegar útlínur fyrir mér, gína í lit eða sjónarspil. [...] Hún er tiltekinn háttur á því að vera hold sem er alfarið gefinn í göngulagi hennar eða jafnvel í einberu högginu þegar hæll hennar nemur við jörð - líkt og spenna bogans er til staðar í öllum trefjum viðarins - afar eftirtektarvert tilbrigði við venjubundið form þess að ganga, horfa, snerta og tala, sem ég bý yfir í sjálfsvitund minni vegna þess að ég er líkami (Merleau-Ponty 1947, 67-68/54). I útlistun Merleau-Pontys er það að vera karl eða kona ekki spurning um að búa yfir einhverjum fastráðnum eiginleika eða eiginleikum. Kynjasjálfs- myndir eru ekki fastar stærðir innan um mergð hinna ólíku mynda atferlis- 13 Með orðinu „háttur" á ég við rnyndir og máta breytninnar. Þar af leiðir að þetta heiti á ekki að binda við þá notkun þess í rökfræði sem nú tíðkast og einskorðast við hugtökin um nauðsyn og möguleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.