Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 154

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 154
152 Jacques Derrida mynd. Vegna þess hvernig menn báru sig að við þetta afturhvarf til skynjun- arinnar og samtengingar- og talningarathafna, varð sú viðleitni fyrir barðinu á tiltekinni freistingu sem var algeng um þær mundir og hlaut hið fremur óljósa nafn „sálarhyggja" [psychologisme]? Að vísu lætur Husserl oftar en einu sinni í ljós efasemdir sínar hvað þetta varðar og aldrei gengur hann svo langt að líta á raunverulega samsetningu af tagi tilurðar sem þekkingarjræðilega staðfestingu, en til þess hneigðust m.a. sálfræðingarnir Theodor Lipps og Wilhelm Wundt. (Séu þeir lesnir vandlega og á eigin forsendum reynast þeir að vísu sýna meiri aðgát og minni grunnfærni en gagnrýni Husserls gefur í skyn.) Frumleiki Husserls kemur fram í því að: a) hann greinir á milli tölu og hugtaks, þ.e. hann lítur ekki á töluna sem tilbúning (constructum) eða ein- hvers konar manngerðan hlut í sálinni; b) hann leggur áherslu á að ókleift sé að smætta afurðir stærðfræðilegrar eða rökfræðilegrar samþættingar niður í skipan eða röð sálræns tíma; c) hann lætur alla greiningu sína á sálinni hvíla á þeim möguleika, sem þegar liggurfyrir, að til staðar sé etwas iiberhaupt (þ.e. eitthvað yfirhöfuð) sem sé hlutlægt (Frege gagmýndi raunar þessa hugmynd og nefndi hana blóðlausa vofu). Þessi hugmynd felur þegar í sér þátt ætland- innar [intentionnalité\4 í hlutlægninni, handanvísunina til viðfangsins sem engin sálfræðileg tilurð gæti stofnað til heldur aðeins gert ráð fyrir sem möguleika. Virðingin fyrir merkingu, hugsjónareðli [ide'alité\ og forskriftar- hlutverki [normativité] á sviði reikningslistarinnar meinar Husserl þar af leiðandi að leiða tölurnar af sálfræðilegum þáttum en á hinn bóginn hefði hin yfirlýsta aðferð hans og ríkjandi stefnur þessa tíma átt að reka hann til þess. Eftir sem áður lítur Husserl á ætlandina, sem tilurðarhreyfingin gerir ráð fyrir, sem megindrátt, sem sáfræðilega formgerð vitundarinnar, sem ein- kenni og ástand af meiði staðreyndar. Merking tölunnar þarf hins vegar eng- an veginn á ætlandi staðreyndavitund að halda. Þessi merking tölunnar, þ.e. forskriftarhlutverk hennar og hugsjónabundin hlutlægni [objectivité idéale\, jafngildir einmitt sjálfstæði hennar gagnvart hverskyns staðreyndavitund. Husserl neyðist umsvifalaust til að fallast á að gagnrýni Freges hafi verið réttmæt: eðli tölunnar er ekki háð sálfræðilegum þáttum frekar en tilvist Norðursjávarins er það. Á hinn bóginn getur hvorki einingin né núllið sprottið af tilteknum fjölda staðreynda, sálrænna atburða eða athafna þar 3 Verkefnið er þá í því fólgið, segir Husserl, „að leggja með röð „sálfræðilegra og rökfræðilegra rannsókna" vísindalegan grunn að [heimspeki reikningslistarinnar] sem verður síðar þróuð áfram" (Husserl, Philosophie der Arithmetik. Husserliana XII. Haag, Martinus Nijhoff 1970, s. 5). í Rökfriedilegum rannsóknum skrifar hann: „Ég gekk út frá þeirri viðteknu skoðun að það félli sálfræðinni í skaut að skjra rökfræðina almennt talað, og þar með rökfræði afleiðsluvísinda, með heimspekilegum hætti" (Husserl, Logische Untersuchungen, I. bindi. Gesammelte Schriften 2. Hamburg, Felix Meiner Verlag 1992, s. 6). I grein sem Husserl skrifaði skömmu eftir útkomu Heimspeki reiknings/istarinnar segir hann ennffemur: „Ég tel mig geta haldið því fram að engin kenning um dóma geti verið í samræmi við staðreyndir nema hún hvíli á nákvæmri könnun á lýsandi og ti/urdarbundnum tengslum milli skynjana og hugmynda" (Husserl, „Psychologische Studien zur elementaren Logik", Philosophische Monatshefte 33, Berlín 1894, s. 187). 4 Heimspeki reikningslistarinnar er tileinkuð Brentano. [Til skýringar má geta þess að Husserl þáði hugtakið um ætlandi í arf frá læriföður sínum, Franz Brentano.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.