Hugur - 01.01.2006, Page 18

Hugur - 01.01.2006, Page 18
i6 Eigingildi i náttúrunni - heimspeki á villigötum? að stofna þjóðgarða til þess að menn geti notið útivistar. Ég vil víðtæka, allt- umlykjandi siðfræði, ekki stýfða siðfræði. Þegarpú seturfram siðfræði þína ferirþú röksemdirþínar gjarnan fram á stig- skiptan hátt. Oft byrjarþú á að tala um eigingi/di manna eða æðri dýra og snýrð þérsíðan aðplöntum, tegundum, vistkerfum o.s.frv. Aðþvígefnu aðgildin thin- um náttúrulega heimi séu stigskipt áþennan hátt, eru þá öllþessi gildi af sömu tegund eða er einhver eðlismunur áþeim? Hefur skynhæft dýr til að mynda eig- ingildi af sama toga ogplanta, eða er gildi plöntu það sama oggildi vistkerfis? Ef þú varpaðir fram sambærilegri spurningu um líf manna, sem býr yfir margs konar eigingildi - við getum notið þess að hlýða á sinfóníutónleika, notið útsýnisins í þjóðgarði eða notið þess að lesa skáldsögu - þá væri sú spurning eitthvað í líkingu við: „Eru öll þessi gildi af sömu tegund eða eru þau ólík?“ Til gæti verið mikil íjölbreytni ólíkra eigingilda sem væru þá öll eigingildi í þeim skilningi að þau eru markmið í sjálfii sér, eða, með öðrum orðum, framlag þeirra til annarra gæða væri ekki meginatriðið. I náttúrunni kem ég auga á fjöldann allan af eigingildum. Það gildi sem fiðrildi felur í sér, eða það gildi sem plöntur hafa að geyma, eru af annarri gerð en þau gildi sem maðurinn býr yfir. Til eru margar tegundir gilda, bæði eigingilda og nytja- gilda, í náttúrunni. Gildi koma einnig fram á mörgum ólíkum sviðum. I lífi manna, til að mynda, eru ákveðin gildi staðbundin eða bundin við einstaklinginn, ákveðin gildi eru í tafli þegar maður tek þátt í lífi þjóðar sinnar eða í iðkun þeirrar fræðigreinar sem hann hefiir helgað sig. Þetta verður enn ljósara ef við hug- um að h'finu sem slíku; lífsferlin eiga sér stað á mörgum stigum, á sviði sam- einda og öreinda; lífsferlið fer fram í genunum, í lifandi lífverum en einstak- ar lífverur eru síðan hluti af tegund sem á sér e.t.v. langa þróunarsögu. Við þurfum að horfa á þetta í víðara samhengi: lifandi vera er það sem hún er sem meðlimur tegundar í þróun sem er vanalega mjög gömul - algengt er að líftími tegundar á jörðinni sé um fimm milljón ár. Tegund er kvik og sam- felld ættarlína; hna sem krefst einstaklinga en nær út fyrir þá, er meira en þeir. Ennfremur ber þess að gæta að tegundir eru það sem þær eru þar sem þær eru. Tilvera þeirra er algerleg samofin þeim stað sem þær búa á, því vistkerfi sem þær tilheyra. Tegund er verðmæt í þeim vistfræðilega sess sem hún skip- ar. Ég kýs að halda því fram að gildi séu til staðar á öllum þessum stigum, t.a.m. gildi er tengjast lífverunni sem slíkri, verunni sem reynir að varðveita og vernda líf sitt. En að vernda líf þýðir ekki aðeins að einstakhngurinn hfi af heldur einnig að tegundaröðin sem hann er hluti af heldur áfram, að vernda líf þýðir að það skipar ákveðinn sess í stærra samfélagi lífs. Dýr geta ekki verið til án þess að ljóstillífun eigi sér stað í laufblöðum plantna sem fanga þannig orku sólar og leggja þar með grunn að fæðukeðjunni. Ég þarf þessa víðtæku siðfræði sem tekur til alls. Ef við viljum virða hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.