Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 170
i68
Geir Sigurðssoti og Ralph Weber
er virðist óstöðvandi flaumur rita og greina eftir kínverskt menntafólk sem
hefur sérstakan áhuga á eða jafnvel sérhæfir sig í heimspeki Derrida.2 Til-
teknir viðburðir, til að mynda fyrirlestraröðin sem Derrida hélt í Kína í sept-
ember 2001 og andlát hans í október 2004, hafa jafnframt kynt undir um-
fjöllun um heimspeki hans.3
Hvers vegna skyldi vera svo mikill áhugi á heimspeki Derrida í Kína?
Margir hafa bent á að nálgun mismunaheimspeki á veruleikann virðist á
margan hátt samrýmanleg viðhorfum sem einkennandi eru fyrir sígilda kín-
verska heimspeki.4 Þess vegna er freistandi að varpa fram þeirri spurningu
hvort áhuga kínversks menntafólks á heimspeki hans megi rekja til einhvers
konar sameiginlegrar „veraldarsýnar". Raunar er ekki að sjá að kínverskir
fræðimenn hafi sérstakan áhuga á því að kanna samrýmanleika þessara
hefða, því aðeins lítill hluti þeirra rita sem fjalla um heimspeki Derrida hef-
ur að geyma samanburð á heimspeki hans og stefnum sígildrar kínverskrar
heimspeki á borð við konfiisisma, daóisma og búddisma.5 En spurningin
sjálf er líka afar margslungin. Vandinn er meðal annars sá að kínverskt
menntafólk nútímans er í senn „börn upplýsingarinnar"6 og mótað af þeirri
an, 1999); Shuxieyu chayi [L'écriture etla différence], þýð. Zhang Ning (Beijing: Sanlian shudian,
2001); Mingtian hui zenme [De quoi demain... Dialogue], þýð. Su Xu (Beijing: Zhongxin chu-
banshe, 2002); Husai’er ejihexue de qiyuan> yin lun [L'origine de la géométrie de Husser/\, þýð. Fang
Xianghong (Nanjing: Nanjing daxue chubanshe, 2004); Duozhong lichang [Positions\, þýð. Yu
Biping (Beijing: Sanlian shudian, 2004). Einnig hafa verið þýdd vestræn rit sem fjalla um Derr-
ida, til að mynda inngangsrit eftir Christopher Norris, Stephen Hahn og Christina Idowells sem
og metnaöaríull bók Ernsts Behler um Derrida, Heidegger og Nietzsche.
Hér skulu aðeins tekin nokkur gjörræðisleg dæmi: Lu Yang, De/ida-jiegou zhi wei [Derrida -
hugsun ajbyggingarinnar\ (Wuhan: Huazhong shifan daxue chubanshe, 1996); Shang Jie,
Delida [Derrida\ (Changsha: Hunan jiaoyu chubanshe, 1999); Shang Jie, „Si - yan - zi [Hugs-
un - talmál - ritmálj", Zhongguo shehui kexue 1 (1996), 125-140; Shang Jie, „,Kan bu jian de
xianxiang’ji ,mei you zongjiao de zongjiao’ - zai du Delida <Makesi de youling> [,Dulin fýrir-
bæri' og ,trú án trúarbragða’ - ritdómur um Vofur Marx eftir Derrida]", Jiaoxue yu yanjiu 1
(2005a), 13-18; Yu Biping, „Zhixing bentilun de zhongjie, zhuanxiang yu jiegou - cong Kang-
de, Haidege’er dao Delida [Endalok, viðsnúningur og afbygging andlegrar verufræði - Frá
Kant og Heidegger til Derrida]“, Shanghaijiaotong daxue xuebao 12:6 (2004), 61-68.
Sjá t.d. Delida zhongguo jiangyan lu [Annálar Kínafyrirlestra Derrida\, ritstj. Du Xiaozhen and
Zhang Ning (Beijing: Central Compilation Sc Translation Press, 2002). Sem dæmi um við-
brögð við andláti Derrida má nefna svar Shangjies við ögrandi minningargrein eftir Jonathan
Kandell í The New York Times: Shang Jie, „Delida dui women jiujing yiweizhe shenme? [Hvaða
þýðingu hefur Derrida fýrir okkur þegar allt kemur til alls?]“, Shijie zhexue 1 (2005b), 16-21.
David L. Hall og Roger T. Ames hafa til dæmis gefið í skyn að um töluvcrðan samrýmanleika
sé að ræða: „Kínverskum lesendum sem hafa vald á frönsku eða ensku finnst [Derrida] mun
skiljanlegri en höfúndar sem tilheyra engilsaxneskri hefð, vcgna þess að ríkjandi skilningur kín-
verskrar menningarhefðar á eiginleikum og virkni tungumálsins svipar til þess sem Derrida að-
hyllist." Hall og Ames, Thinking Through Confucius (Albany: State University of New York
Press, 1987), s. 367, nmgr. 2.
Þó má telja upp nokkrar undantekningar: Lu Yang, „Delida yu Lao-Zhuang zhexue [Derrida og
Laozi-Zhuangzi heimspekin]", Faguo zhexue 1 (1995); Li Hong, „Delida yu fojiao [Derrida og
búddismi]", Henan daxue xuebao 41:4 (2001); Wang Shuren (Lao Shu), „Shuo, ting, xie zhi zhong
xi lun shuo [Greinargerð um talmál, hlustun og skrifmál í kínversku og vestrænu samhengi]",
Zhongguo shehuikexueyuanyanjiu shengyuan xuebao 4 (2002); Li Jiana, „<Zhouyi>: guanzhao jieg-
ouzhuyi [Breytingaritning. alið önn fýrir afbyggingu]", Zhongguo bijiao wenxue 2 (2003).
Tu Wei-ming, „The Enlightenment Mentality and the Chinese Intellectual Dilemma", Per-
spectives on Modem China. Four Anniversaries, ritstj. Kenneth Lieberthal o.fl. (Armonk: M.E.
Sharpe, 1991), s. 103 og 106.