Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 170

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 170
i68 Geir Sigurðssoti og Ralph Weber er virðist óstöðvandi flaumur rita og greina eftir kínverskt menntafólk sem hefur sérstakan áhuga á eða jafnvel sérhæfir sig í heimspeki Derrida.2 Til- teknir viðburðir, til að mynda fyrirlestraröðin sem Derrida hélt í Kína í sept- ember 2001 og andlát hans í október 2004, hafa jafnframt kynt undir um- fjöllun um heimspeki hans.3 Hvers vegna skyldi vera svo mikill áhugi á heimspeki Derrida í Kína? Margir hafa bent á að nálgun mismunaheimspeki á veruleikann virðist á margan hátt samrýmanleg viðhorfum sem einkennandi eru fyrir sígilda kín- verska heimspeki.4 Þess vegna er freistandi að varpa fram þeirri spurningu hvort áhuga kínversks menntafólks á heimspeki hans megi rekja til einhvers konar sameiginlegrar „veraldarsýnar". Raunar er ekki að sjá að kínverskir fræðimenn hafi sérstakan áhuga á því að kanna samrýmanleika þessara hefða, því aðeins lítill hluti þeirra rita sem fjalla um heimspeki Derrida hef- ur að geyma samanburð á heimspeki hans og stefnum sígildrar kínverskrar heimspeki á borð við konfiisisma, daóisma og búddisma.5 En spurningin sjálf er líka afar margslungin. Vandinn er meðal annars sá að kínverskt menntafólk nútímans er í senn „börn upplýsingarinnar"6 og mótað af þeirri an, 1999); Shuxieyu chayi [L'écriture etla différence], þýð. Zhang Ning (Beijing: Sanlian shudian, 2001); Mingtian hui zenme [De quoi demain... Dialogue], þýð. Su Xu (Beijing: Zhongxin chu- banshe, 2002); Husai’er ejihexue de qiyuan> yin lun [L'origine de la géométrie de Husser/\, þýð. Fang Xianghong (Nanjing: Nanjing daxue chubanshe, 2004); Duozhong lichang [Positions\, þýð. Yu Biping (Beijing: Sanlian shudian, 2004). Einnig hafa verið þýdd vestræn rit sem fjalla um Derr- ida, til að mynda inngangsrit eftir Christopher Norris, Stephen Hahn og Christina Idowells sem og metnaöaríull bók Ernsts Behler um Derrida, Heidegger og Nietzsche. Hér skulu aðeins tekin nokkur gjörræðisleg dæmi: Lu Yang, De/ida-jiegou zhi wei [Derrida - hugsun ajbyggingarinnar\ (Wuhan: Huazhong shifan daxue chubanshe, 1996); Shang Jie, Delida [Derrida\ (Changsha: Hunan jiaoyu chubanshe, 1999); Shang Jie, „Si - yan - zi [Hugs- un - talmál - ritmálj", Zhongguo shehui kexue 1 (1996), 125-140; Shang Jie, „,Kan bu jian de xianxiang’ji ,mei you zongjiao de zongjiao’ - zai du Delida <Makesi de youling> [,Dulin fýrir- bæri' og ,trú án trúarbragða’ - ritdómur um Vofur Marx eftir Derrida]", Jiaoxue yu yanjiu 1 (2005a), 13-18; Yu Biping, „Zhixing bentilun de zhongjie, zhuanxiang yu jiegou - cong Kang- de, Haidege’er dao Delida [Endalok, viðsnúningur og afbygging andlegrar verufræði - Frá Kant og Heidegger til Derrida]“, Shanghaijiaotong daxue xuebao 12:6 (2004), 61-68. Sjá t.d. Delida zhongguo jiangyan lu [Annálar Kínafyrirlestra Derrida\, ritstj. Du Xiaozhen and Zhang Ning (Beijing: Central Compilation Sc Translation Press, 2002). Sem dæmi um við- brögð við andláti Derrida má nefna svar Shangjies við ögrandi minningargrein eftir Jonathan Kandell í The New York Times: Shang Jie, „Delida dui women jiujing yiweizhe shenme? [Hvaða þýðingu hefur Derrida fýrir okkur þegar allt kemur til alls?]“, Shijie zhexue 1 (2005b), 16-21. David L. Hall og Roger T. Ames hafa til dæmis gefið í skyn að um töluvcrðan samrýmanleika sé að ræða: „Kínverskum lesendum sem hafa vald á frönsku eða ensku finnst [Derrida] mun skiljanlegri en höfúndar sem tilheyra engilsaxneskri hefð, vcgna þess að ríkjandi skilningur kín- verskrar menningarhefðar á eiginleikum og virkni tungumálsins svipar til þess sem Derrida að- hyllist." Hall og Ames, Thinking Through Confucius (Albany: State University of New York Press, 1987), s. 367, nmgr. 2. Þó má telja upp nokkrar undantekningar: Lu Yang, „Delida yu Lao-Zhuang zhexue [Derrida og Laozi-Zhuangzi heimspekin]", Faguo zhexue 1 (1995); Li Hong, „Delida yu fojiao [Derrida og búddismi]", Henan daxue xuebao 41:4 (2001); Wang Shuren (Lao Shu), „Shuo, ting, xie zhi zhong xi lun shuo [Greinargerð um talmál, hlustun og skrifmál í kínversku og vestrænu samhengi]", Zhongguo shehuikexueyuanyanjiu shengyuan xuebao 4 (2002); Li Jiana, „<Zhouyi>: guanzhao jieg- ouzhuyi [Breytingaritning. alið önn fýrir afbyggingu]", Zhongguo bijiao wenxue 2 (2003). Tu Wei-ming, „The Enlightenment Mentality and the Chinese Intellectual Dilemma", Per- spectives on Modem China. Four Anniversaries, ritstj. Kenneth Lieberthal o.fl. (Armonk: M.E. Sharpe, 1991), s. 103 og 106.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.