Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 128

Hugur - 01.01.2006, Blaðsíða 128
I2Ó Páll Skúlason stunda heimspeki heldur kynna til sögunnar nýjan hugsunarhátt sem taki við af þeirri heimspeki sem miðaðist við að sinna hugðarefni frumspekinnar. Og ajbygging væri þá heitið á þessum nýja hugsunarhætti og þessari nýju aðferð við að skrifa. I mínum huga er fýllilega rétt að halda því fram að Derrida sé að kynna, eða reyna að kynna, til sögunnar nýjan hugsunarhátt undir heitinu afbygging, en í mínum augum er afbygging ekki leið út úr heimspekinni heldur er hún tilraun til að stunda heimspeki sem væri laus úr viðjum rökmiðjuhyggju. Af- bygging væri þá heimspeki sem ætlar sér ekki að loka veruleikann inni í til- tekinni kenningu, heldur vill hún láta heimspeki þjóna veruleikanum, þeim veruleika sem aldrei hefiir beygt sig, og mun aldrei beygja sig, undir valdbeit- ingu hugtakaneta okkar. Og úr því að málum er þannig háttað að í hvert skipti sem við tökum til við að ræða á kerfisbundinn hátt um veruleikann þá verða óumflýjanlega á vegi okkar hinir ýmsu frumspekilegu smíðisgripir sem mótað hafa hinn vestræna skilning okkar á veruleikanum, þá þurfum við að vinna okkur í gegnum þessa smíðisgripi með það fyrir augum að geta síðan borið vitni hinum ónefnda, ótilgreinda veruleika sem engin kenning er þess umkomin að brjóta undir sig. I þessu felst að afbyggja viðjar hugsunar okk- ar, snúa baki við öllum tilraunum til að ná algjörri stjórn á hugmyndum okk- ar að hætti reglna hinnar svokölluðu rökhugsunar, og gefa nafnlausum veru- leikanum kost á að stíga fram og taka völdin í hugsun okkar. Hvernig í ósköpunum má þetta verða? Eigum við ekki á hættu að missa tökin fyrir fullt og allt og sökkva ofan í eintóma hugaróra án nokkurra tengsla við raunveruleikann? Væri það þá ekki algjör andstæða þess sem við ætluðum okkur, nefnilega þess að bera veruleikanum vitni, óháð allri kenningasmíð? Mig langar að ljúka þessari grein með því að tefla fram þremur athuga- semdum til svars við þessari áskorun á hendur ætlunarverki Derrida eins og ég hef lýst því hér. Fyrsta athugasemdin er á þessa leið: ekki ber að taka ýkja alvarlega hættuna á að missa tökin og gefa sig hreinum órum á vald — af þeirri einföldu ástæðu að við höfum aldrei haft og munum sennilega aldrei öðlast fullkomna röklega stjórn á veruleikanum. Sjálf hugmyndin um rök- lega stjórn, út af fyrir sig, er af tagi hugaróra - sem að vísu hafa haft gríðar- leg áhrif á menningu okkar og háskólastarf, en engu að síður ætti ekki að of- meta gildi þeirra. Þegar reynt er að negla rökvitið niður og gera skilmerkilega grein fyrir því kemur berlega í ljós að það er af meiði óranna: þú munt aldrei festa hendur á því! Til er ótölulegur fjöldi ólíkra útlegginga á rökviti. I raun ætti að líta á rökvit sem stórkostlegan skáldskap eða sem hugsýn sem túlka má og halda lifandi með hjálp ímynda og tákna, til dæmis frá Forn-Grikk- landi eða úr smiðju upplýsingarinnar. Onnur athugasemd mín snýst um veigamikla takmörkun frumspekilegra kenninga sem Emmanuel Levinas benti á með athyglisverðum hætti, en hann var franskur heimspekingur af gyðingaættum sem hafði djúpstæð áhrif á Derrida. Hugsun Levinas snýr fyrst og fremst að hinni manneskjunni og merkingu hennar fyrir mig. Hann telur að engin frumspeki geti með nokkru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.