Helgafell - 01.12.1942, Síða 33

Helgafell - 01.12.1942, Síða 33
UPPRUNI ÍSLENZKRAR SKÁLDMENNTAR 311 mínum. Þessa veizlu gef ég alla Frey, að hann láti eigi þann meS minna harmi burt fara frá OddsstöSum, er í minn staS kemur, en eg fer nú“. Eftir þaS fór Oddur í burt meS allt sitt“. Svo er þaS brottför Þorkels háa frá Þverá: ,,ÁSur Þorkell fór á brott frá Þverá, þá gekk hann til hofs Freys og leiddi þangaS uxa gamlan og mælti svo: ,,Freyr“, sagSi hann ,,er lengi hefur fulltrúi minn veriS og margar gjafir aS mér þegiS og vel launaS, — nú gef ég þér uxa þenna, til þess aS Glúmur fari eigi ónauSgari af Þverár- landi en eg fer nú. Og láttu sjá nokkurar jartegnir, hvort þú þiggur eSa eigi“. En uxanum brá svo viS, aS hann kvaS viS og féll niSur dau3ur“. Ég verS aS láta nægja í bili þessar tvennar hliSstæSur, þótt af meiru sé aS taka. BáSar eru þær einstæSar í fornbókmenntunum. Efalaust má skýra líkingu málsgreinanna á mismunandi hátt. En hvaS sem því líSur verS- ur aldrei hægt aS komast í kringum þaS, aS ætt Helga Ásbjarnarsonar er í menningarlegu tilliti nákomin hinum gauzku skáldaættum í EyjafirSi og Vatnsdal. Nú sjáum viS enn þá betur, aS þaS er ekki marklaus hend- ing, er svínasögur loddu viS nöfn Helga, Ingimundar og Hrafnkels, og þaS er heldur engin tilviljun, aS höfundar Hrafnkels sögu og Vatnsdælu nota um búpening Ingimundar og Hrafnkels þau ummæli: ,,a3 tvö höfuS væri á hvívetna” og ,,a3 nálega væri tvö höfuS á hverju kvikindi“. Á bak viS hin annarlegu orS felst hugsun, sem virSist eiga svo undur vel heima hjá frjósemis- og Freysdýrkendum. Heimildum ber ekki saman um þaS, hvort skaftfellska skáldiS Tjörvi hinn háSsami hafi veriS systursonur eSa sonur Hróars TungugoSa, en um faSerni Hróars eru þær sammála. Hann er talinn sonur Una hins danska GarSarssonar, Svavarssonar hins sænska. Birger Nerman hefur leitt athygli aS því, aS mannanöfn, sem enda á ,,ar“ séu yfirleitt eldri og miklu útbreiddari meSal austnorrænna manna en vestnorrænna. Hefur Nerman fært fram hin skýrustu rök máli sínu til stuSnings. MeSal dæma sinna getur hann ,,ar“-nafn- anna, sem auSkenna svo mjög ætt Una hins danska: Svavar, GarSar, Hróar, og viS má bæta nafninu Gunnar, en svo nefndist bróSir Tjörva hins háS- sama. ÞaS eru líka aSrar nafngiftir, sem hníga aS því, aS Uni hafi veriS réttilega austnorrænn talinn. ÓvíSa á landi hér finnst svo fágætt samsafn af annarlegum nöfnum frá fornöld sem í landnámi hans, núverandi Ut- mannasveit og HjaltastaSaþinghá. í þessum tveim hreppum eru samkvæmt jarSatali Jóns Johnsson 15 bæjaheiti, sem enda á ,,sta3ir“ og hafa manns- nafn aS forliS. MeSal þeirra finnast nöfnin Áni, Bóndi, Hrollaugur, Kórek- ur, Tóki og ViSar. Auk þess ber Droplaugarsona saga því vitni, aS þar hafi dvalizt menn meS nöfnunum Igull, Ketilormur og Oddmar. Þessi óvenju sjaldgæfu nöfn benda flest helzt í þá átt, aS byggSarmenn í landnámi Una hafi margir austrænir veriS. Ekki er þaS síður athyglisvert aS rekast á bæj- arnafnið HleiSargarSur í landnámi Sjálendingsins. Þannig nefndu íslend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.