Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 35

Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 35
UPPRUNI ÍSLENZKRAR SKÁLDMENNTAR 313 undi hvergi, því fýsti Haraldur konungur hann að leita forlaga sinna til ís- lands, en Ingimundur lézt það ei ætlað hafa, en þó sendi hann tvo Finna í hamförum til íslands eftir hlut sínum, það var Freyr ger af silfri. Finnarnir komu aftur og höfðu fundið hlutinn og náð ei. Vísuðu þeir til í dal einum milli þriggja holta og sögðu honum allt landsleg, hversu háttað var, þar er þeir skyldu byggja. Eftir það fór Ingimundur til íslands“. — ,,Hann var um vetur í Víðidal í Ingimundarholti. Þaðan sáu þeir fjöll snjólaus í land- suður og fóru þangað um vorið. Þar kenndi Ingimundur lönd þau, er honum var til vísað. Þórdís dóttir hans var alin í Þórdísarholti“. Það hefur sannarlega ekki verið neitt aúkaatriði fyrir Freysdýrkandann, Ingimund gamla, að hóll eða hávaði skógi vaxinn væri við heimkynni hans. En slíka staði nefndu hinir heiðnu forfeður okkar holt. Freyr ákveður, að við holt skuli Ingimundur búa og hann fer að því. Meira að segja velur hann sér tvívegis dvalarstað við holt, áður en hann fann hlut sinn í holtinu svo sem nöfnin Ingimundarholt og Þórdísarholt sýna. Ingimundur trúir á heilög tré, að sið Austurvegsmanna eins og skáldin Þórir snepill og Helgi Ásbjarnarson. Nú verður það enn ljósara en áður, hvers vegna Lundar- bæirnir finnast í þeim byggðarlögum sem fyrr greindi. Um þá holt-bæi, sem byggðir voru í heiðni er sömu sögu að segja. Það eru menn með austnorrænni menningu, sem þá hafa reist. í Landnámabók er getið um allt að 30 holt-bæi. Enginn þeirra er á Norðausturlandi. Fyrst rekumst við á Holt landnáms- mannsins Friðleifs hins gauzka, þar næst Ingimundar- og Þórdísarholt. Þá Hjarðarholt í Dölum, sem að sögn Laxdæluhöfundar var byggt af Ólafi pá, en Höskuldur faðir hans átti frændlið í Danmörku, að því er sami heim- ildarmaður telur. Björn austræni, sonarsonur Bjarnar bunu og mágur hins austnorræna herkonungs Ólafs hvíta, byggir að Borgarholti í Bjarnarhöfn. Sonardóttir hans var Gerður, móðir Guðlaugs auðga að Borgarholti í Mikla- holtshreppi. Hann var tengdasonur Þuríðar Tungu-Oddsdóttur, sem búið hafði að Hörgsholti í sömu sveit. Rétt hjá bústað Tungu-Odds liggur Reyk- holt. Þangað skauzt Oddur í bað, að sögn Landnámabókar, en bær Jörundar hins kristna Þormóðssonar, móðurbróður hans á Akranesi, hét Jörundarholt. f Þrándarholti bjó Þrándur mjögsiglandi, bróðir Eyvindar Austmanns, en í Vétleifsholti Ráðormur, bróðir Jólgeirs. Við má svo bæta, að Ófeigur grettir ,,bjó að Ófeigsstöðum hjá Steinsholti", Þormóður skafti í Skafta- holti og Össur, faðir Þórðar Freysgoða, í Bakkárholti. Allir eiga þessir þrír menn eins og Björn austræni í Borgarholti að vera af karlkvísl Vatnars Vik- arssonar. Er nú talinn helmingur þeirra holt-bæja, sem nefndir eru í Land- námabók. Verður það ekki ofmælt þótt sagt sé, að dæmin gefi ótvíræða bendingu um hinn menningarlega uppruna bæjamafnanna fomu, sem kennd eru við holt. En við skulum ekki ganga í neinni óvissu á þessu sviði. Það er óþarft.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.