Helgafell - 01.12.1942, Side 54

Helgafell - 01.12.1942, Side 54
332 HELGAFELL hjarta sínu, sem hann ók lengur. Vagn- karlinn hristi höfuðiÖ — botnaði ekk- ert í honum. Ekki fyrsta sprettinn. En einmitt þetta, aS hann ekki gat áttaS sig á, hvaS fyrir manninum vakti meS þessu hringsóli, leysti á endanum úr dróma eins konar æSra skilning inni á bak viS skeggflókann. Þeir fóru aS yrSast á, Símon talaSi íslenzku, ekillinn rússnesku, þeir töl- uSu meS nokkurn veginn jöfnu milli- bili, eins og menn, sem eiga vinsam- lega samræSu, og voru meSbræSur á hnettinum. Ekki stóS þó bræSralagiS dýpra en þaS, aS eftir fjórSa hringinn langaSi ekilinn til aS sjá mynt. Símoni var ekki undir eins ljóst, hvaS um var aS vera, en þá fór karl úr sæti sínu, gekk aS hliS vagnsins og nuddaSi þum- alfingri á hægri hendi viS vísifingur og löngutöng. Þá skildi Símon. ÞaS mik- iS kunni hann í rússnesku! . . . Og hann sýndi karli peninga, engar ofsa- fúlgur, en nægilegt til aS friSa hann. Hann hafSi ekkert á móti því aS fara í sæti sitt á ný og halda áfram ferö- inni. Sfmon var sæll í bili. Reyndar skildi hann ekki vitund í þessum voldugu múrum og blikandi gulli á lauklaga turnum — ekki annaS en, aS þaS voru sterklegir múrar og ómengaÖ gull. Ef aS líkum lét! AS minnsta kosti hafSi hann ekki neitt viS gulliS og múrana aS athuga, síSur en svo. Þeir máttu standa, múrarnir. GulliS mátti glóa! Ef ekki til annars, þá til aS horfa á í tunglsljósi. Enda var nóttin svöl og sæt eftir brennheitan dag. Og himinn- inn: alsettur táknum og stórmerkjum. Forríkur eins og fjárhirzlur Austur- landa! Jafnvel þótt Símon hefSi veriS þess máttugur aS skapa stjörnur, þá þurfti þess ekki meS. ÞaS var nóg til af þeim! Hvílík hamingja aS aka hér í ró og næSi, aleinn, aS næturlagi og í tungls- Ijósi og hafa ekki nokkurt vit á nokkr- um hlut og enga skoÖun á því, sem maSur ekki hafSi vit á! ÞaS var eins og aS vera ein af stjörnunum, hnött- ur fyrir sig. í fullkomnu sakleysi og al- geru grandleysi sveiflaSist hann hér um kjarna Kremlínborgar eins og hnöttur um miSdepil farbrautar sinnar, á meS- an honum entist nenning og nótt, á meSan honum var leyft þaS. Vagnkarlinn var aS tala viS hann, aS því er virtist um himintunglin, hann benti í loft upp á ýmsa vegu, var aS reyna aS kenna honum einkennileg stjarnheiti og hló viS. En allt í einu ók hann af leiS sinni og aS dyrum, er hann virtist þekkja — stóS úr sæti sínu og hafSi sömu tilburÖi og þarf til aS tæma glas. Símon hófst á loft og sló hann himinlifandi á báSar axlir; ekkert gat komiS sér betur ! Þeir komu inn í stofu, sem var full lofts og gólfs á milli af mönnum, reyk og hávaSa — Símon varS aS setja fyrir sig höfuS og axlir, áSur hann treystist aS kljúfa þennan stein, þessa klöpp. Þeir fundu sér borS, og á borSiS kom flaska meS vódka og glös. Vagnkarl- inn lenti fljótlega í samræSum til hægri og vinstri, hló og skýrSi frá, klappaÖi Símoni á öxlina; hann hafSi veriS aS segja þeim frá athöfnum Símonar, því aS einir tveir eSa þrír, er þóttust kunna erlend mál, viku sér aS Símoni og tóku aS grennslast eftir því á ensku, þýzku og frönsku, hver væri hinn æSri tilgangur meS því aS hringsóla í kringum Kreml aS nætur- lagi, aleinn og fylgdarlaus ? Símon fór í þaS forSabúr, þar sem hann geymdi þaS, sem hann kunni í fram- andi málum og reyndi aS skýra fyrir þeim, aS hann væri í fyrsta lagi ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.