Helgafell - 01.12.1942, Síða 69

Helgafell - 01.12.1942, Síða 69
UNDIR JÖKLI 347 hafa fiskað á. Og vér skulum vona, að enn muni þar eigi ,,fiskr bresta, ef til er sótt“. ,,Þar mun grá glitta“ hefur Finnur Jónsson í 3. vísuorði. Ernst A. Kock hefur bent á það, að kvenkynsmyndin ,,grá“ á illa við í þessu sambandi, og er það rétt. Vill hann breyta því í ,,grár" eða ,,grátt“ og telur, að þeu: sé átt við „gráan þorskinn", er glitti á í sjónum. í sjómannamáli er ,,sá grái“ nafn á hákarlinum, en þorskurinn er nefndur ,,sá guli“, og getur 9Ú mál- venja verið œvaforn, og Grímsmið hefur sjálfsagt aldrei verið hákarlamið. Handritin hafa, öll nema eitt, ,,gaur“ í stað ,,grá“. Gaur virðist geta þýtt í þessu sambandi stór þorskur, golþorskur, og virðist sá lesháttur vel fá staðizt. Samkvæmt þessu ætti fyrri hluti vísunnar að vera á þessa leið: R6a skaltu fjall FirSa fram á lög stirðan, þar mun gaurr glitta, ef vilt Grfmsmið hitta. Hvamminn, sem Nesið á að bera í, nefna handritin ýmist Hrakhvamm eða Hjúkhvamm. Nú á tímum er hann ýmist nefndur Hrakhvammur eða Hregghvammur. Hann er norðan- og neðanvert við Búrfell, en að vestan- verðu við Hólmskelsá. Skemmtilega er komizt að orði, er sá, sem vísan er kveðin til, er nefnd- ur „norpr inn nefskammi". Norpur er skylt sagnorðinu að norpa, og er sem þarna sé brugðið upp fyrir oss mynd af karlinum, með stutt, uppbrett nef og kuldalegum í framan, þar sem hann er að bjástra í bátnum sínum. Líklegt þykir mér, að vísa þessi sé mjög forn. Innskotið, Þórr er vinr Friggjar, gæti bent til þess, að hún væri úr heiðni, og sé tilgáta mín um, að hið forna nafn Kirkjufells sé nefnt í henni, rétt, myndi það og styðja þá skoðun, að hún væri mjög gömul. Þriðja vísan er hin alkunna vísa um sjóferð Ingjalds. Út röri einn á báti Ingjaldr í skinnfeldi, týndi átján önglum Ingjaldr í skinnfeldi, ok fertugu fœri Ingjaldr f skinnfeldi. aftr komi aldrei sfðan Ingjaldr í skinnfeldi, Sagan eignar Hettu tröllkonu einnig þessa vísu. Hún bjó yfir illu, er hún vísaði Ingjaldi á Grímsmið, gerði að honum gerningaveður, er hann var seztur að fiski á miðinu, og kvað vísu þessa á skjáglugga á Ingjalds-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.