Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 77

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 77
SKOÐANAKÖNNUN 355 meira að segja ráð fyrir slíkri atkvæðagreiðslu, ef ákveðinn hluti þingmanna eða kjósenda fer fram á hana. Einnig má nefna ákvæði dansk-íslenzku sam- bandslaganna um allsherjaratkvæðagreiðslu viS uppsögn samningsins. En bæði er það, að þessar atkvæðagreiðslur eru dýrar, og eins væri hætta á lé- legri þátttöku, ef sxfellt væri veriS að efna til þeirra. Menn hafa þess vegna leitað að öðrum leiðum til þess að kanna vilja almennings. Sé vafi um vilja einhvers einstaklings, þá er leiðin auðfundin. ViS spyrj- um hann. MáliS horfir öðruvísi við, þegar talað er um vilja þjóðarinnar eða einhvers hluta hennar. ÞjóSin (eða bændur o. s. frv.) hefur engan ,,sam- eiginlegan vilja“. ÞaS, sem átt er við, þegar orðatiltæki eins og þessi eru notuð, er ekki annað en það, að flestir einstaklingarnir í heild þeirri, er um ræðir, hafi þessa eða hina skoðun. Það liggur því beint við, að vilji menn fræðast um þennan ,,vilja“, þá verður aS spyrja einstaklingana, annaðhvort alla eða þá svo marga, aS vissa sé fyrir því, að hlutfallið milli skoðana flokk- anna sé nokkurn veginn það sama og við heildarrannsókn. í umræðum um pólitísk vandamál skírskotar hinn enskumælandi heim- ur jafnvel oftar en við til þjóSarviljans (The public opinion eða jafnvel ,,The man in the street“). BlöS og tímarit hafa því oft efnt til atkvæðagreiðslu með- al lesenda sinna, þegar mikilvæg mál hafa verið á döfinni. Þrátt fyrir mikla þátttöku, þá hafa þessar atkvæðagreiðslur ekki gefizt vel, þær hafa ekki get- að sýnt rétt hlutfall milli skoðanaflokka af þeirri einföldu ástæSu, að lesend- ur blaðanna skiptast ekki í stjórnmálaflokka, stéttir o. s. frv. í sömu hlut- föllum og öll þjóðin. Hugsum oss, að bæði ,,MorgunblaSiS“ og ,,ÞjóSviljinn“ léti lesendur greiða atkvæði um, hvort æskilegt væri aS setja á stofn landsverzlun. Án efa mundi atkvæðagreiSsla ,,MorgunblaSsins“ leiða í ljós, að yfir 80% af les- endum þess væru mótfallnir slíkri ráðstöfun; atkvæðagreiðsla ,,ÞjóSviljans“ mundi aftur á móti sýna, að yfir 80% af lesendum þessa blaðs væru hlynntir landsverzlun. — Og almenningur væri í raun og veru jafnnær um vilja þjóð- arinnar í þessu máli. Eftir að slíkar atkvæðagreiðslur höfðu hvaS eftir annað gefið skökk hlutföll viS forseta- og þingmannakosningar í Bandaríkjunum, var hafin leit aS tryggari aSferðum, og á síðustu árum hefur aðferð, sem kalla mætti hlutjallshþnnun á áliti almennings, rutt sér til rúms. Þessi aðferð — hlutfallskönnun — hefur um margra ára skeið verið notuð við hagfræðilegar og þjóðfélagslegar rannsóknir, og vinnuaSferðirnar eru orðnar það fullkomnar, að niSurstöSum slíkra rannsókna er treyst allt að því eins vel og niSurstöðum heildarrannsókna. Sú hugsun, sem þessi að- ferð er byggð á, er ofur einföld. Hún skýrist kannske bezt með því að taka dæmi. Hugsum okkur, að í poka einum séu 70.000 kúlur. (Þessi tala samsvarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.