Helgafell - 01.12.1942, Page 104

Helgafell - 01.12.1942, Page 104
374 HELGAFELL kveikt á hæSum og hólum. Hélzt þetta lengi fram eftir. En ekkert fær staSizt tímans tönn. Á átjándu öldinni breytt- ist allt skemmtanalíf í sveitunum. Ekki sízt fyrir áhrif frá borgunum. Nýir siS- Dans á miðöldum (Hartmann Schedel). ir, oft af erlendum rótum runnir, komu í staS hinna fornu, þjóSlegu. Jólahá- tíSin fékk smátt og smátt þá mynd, er vér allir þekkjum og er svipuS í öll- um löndum, er játa lúterska trú. JólafriSurinn var eitt hiS mesta og bezta fyrirbrigSi jólahátíSarinnar. Sú skoSun var ríkjandi um öll NorSur- lönd, aS fullkominn friSur ætti aS haldast frá því þremur nóttum fyrir jól og þangaS til á þrettánda. Allan þenn- an tíma máttu engin málaferli eiga sér staS. Allar réttarþrætur urSu aS bíSa, þangaS til eftir jólin. Ekki mátti víg vega á jólunum, og þótti slíkt hiS mesta helgibrot. NorSmaSur nokkur, Thorbjörnsen, varS manni aS bana 1569, í einvígi aS haldiS var. Hann fékk griS, en varS aS greiSa tvenn manngjöld, af því vígiS var vegiS á jólum. Menn áttu ekki aS bera vopn á jólunum. ÞaS var siSur í heiSninni, aS ekki mátti bera vopn í hofin, eins og vér þekkjum frá sögunni í Vatns- dælu um Ingimund gamla. Kristnin tók upp þessa venju og fylgdi henni fast fram. Allir, sem komu vopnaSir til kirkju, urSu aS leggja frá sér vopnin í sérstakri stofu viS kirkjudyr. Sums staSar var siSur, aS konur lögSu frá sér skartgripi sína. áSur en þær gengju í kirkju. Saman- ber sögnina um Ólöfu ríku. Þetta tíSk- aSist aS minnsta kosti í sumum sveit- um í SvíþjóS á jólunum. Sextánda öldin var órólegur tími, og ekki var alltaf auSvelt aS varSveita friSinn, var því gripiS til þess ráSs í flestum borgum, aS auka lögregluliSiS yfir jólin. Var þaS kallaS ,,jólavör5- ur“, og eru til ýmsar kátlegar sagnir um þaS, hvemig hann var skipaSur og hvernig honum var launaS. Þann- ig var þaS venja í sumum borgum, aS enginn, sem var kvæntur, trúlofaSur eSa á annan hátt viS konu kenndur, gat fengiS stöSu í jólaverSinum, því aS taliS var víst, aS flest uppþot yrSu út- af kvenfólki. Á sumum stöSum í SvíþjóS var þaS siSur, aS varSmenn fengju svínslæri og kvartil af jólaöli aS launum. í Noregi, og reyndar víSar, var þaS siSur, aS jólavörSurinn mátti ganga inn í hús borgaranna og þiggja jólamat og jólaöl, endurgjaldslaus. Þótti heiSur aS fá slíkar heimsóknir. Hallgrímur Hallgrímsson. ASalheimild: Troels-Lund: Dagligt Liv i Norden i det 16de Aarhundrede.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.