Helgafell - 01.12.1942, Side 109

Helgafell - 01.12.1942, Side 109
DR. RHINE OG TILRAUNIR HANS 379 ið feikna athygli meðal almennings. Árið 1934 gaf hann út vísindaritið Extra-Sensory Perception, þar sem hann leggur fram árangurinn af rann- sóknum sínum fyrstu fjögur árin. Ár- ið 1937 gaf hann út bókina New Fron- tiers oj the Mind, sem þá seldist bóka bezt og var valin sem aðalbók af fé- laginu ,,Book-of-the-Month Club“. Þessi bók vakti ekki aðeins mjög al- mennar opinberar umræður, heldur varð hún einnig tilefni einnar mestu fræðilegu ritdeilu aldarinnar milli dr. Rhines og andstæðra sálfræðinga. Dr. Rhine og samverkamenn hans ætla bráðlega að gefa út rit, sem á að heita Extra-Sensory Perception After Sixty Years*) Á þar að verða gerð fulln- aðargrein fyrir ESP, og óefað mun sú bók vekja nýtt uppnám meðal háskóla- manna. Gestur, sem rekst inn í Duke-há- skóla, mun varla þurfa lengi að bíða, áður en dr. Rhine eða einhver af sam- starfsmönnum hans tekur fram ESP- spilastokk og leggur til, að hann gang- ist undir nokkrar tilraunir. Spilin — sem einhver gárungurinn á einkaleyfa- skrifstofu Bandaríkjanna hefur innrit- að í vörumerkjaflokkinn ,,Dægradval- ir, barnagull og íþróttatæki“ — eru 25 saman í stokk, og er á hverjum fimm þeirra eitt þessara einföldu teikna: stjarna, hringur, ferningur, öldulínur og kross. Það má á ýmsan hátt prófa hæfileika til óskilvitlegrar skynjunar með ESP-spilum, en grundvallarað- ferðin er þessi: Sá, sem tilraun er gerð á, ,,viðtakandinn“, og sá, ertilraunina framkvæmir, ,,sendandinn“, sitja við borð hvor gegnt öðrum, og er venju- lega haft spjald eða tjald milli þeirra. Þeir geta líka setið hvor sínum meg- *) Er nú komin út. in í herberginu, hvor í sínu herbergi eða hvor í sínu húsi og geta jafnvel verið í mörg hundruð mílna fjarlægð hvor frá öðrum. Tilraunin hefst á því, að sendandinn stokkar spilin, tekur upp hið efsta og horfir á það með at- hygli, en móttakandinn reynir svo að skynja eða geta sér til um það, hvort á spilinu er stjarna, hringur, ferning- ur, kross eða öldulínur. Sendandinn skrifar hjá sér sögnina, flettir upp næsta spili og fer þannig gegn um stokkinn allan, og að lokum telur hann saman, hversu margar sagnir voru rétt- ar. — Þetta er hin almenna prófun dr. Rhines á ESP-hæfileikum, og geta þar komið til greina fjarhrif, skyggni og framsýni. Ef prófa á hreina fjarhrifa- gáfu, þá eru engin spil notuð. Send- andinn einbeitir aðeins huganum að einhverju hinna fimm teikna, en við- takandinn reynir að ná myndinni úr huga hans, og er þannig útilokuð öll sú vitneskja um teiknin, sem stafað gæti af skyggnigáfu. Eigi aftur á móti að prófa hreina skyggnigáfu, þá stokk- ar sendandinn spilin og leggur stokk- inn á borðið frammi fyrir viðtakand- anum, sem á svo að rekja spilin og reyna að segja til um teiknið á hverju þeirra án þess að hafa séð það. Þegar prófa skal framsýnihæfileika manns, þá er hann látinn segja til um það fyrir fram, áður en sendandinn stokk- ar spilin, í hvaða röð þau muni liggja í stokknum að lokum. Stuðningur Duke-háskólans í Dur- ham og ýmissa auðugra vildarmanna hefur gert ESP-rannsóknarstofu dr. Rhines fært að framkvæma meira en milljón tilraunir um fjarhrif, skyggni og framsýni síðan árið 1930 og skrá árangur þeirra. Til þess að skilja gildi niðurstaðanna er nauðsynlegt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.