Helgafell - 01.12.1942, Page 110
380
HELGAFELL
minnast þess, að allar tilraunir dr.
Rhines byggjast á hinu stærSfræði-
lega lögmáli um tilviljanir eSa líkindi.
Þar sem hvert hinna fimm fyrrgreindu
teikna er á fimm af spilunum í ESP-
stokknum, leiSir þaS af líkindalög-
málinu, aS fimmta hver sögn aS
meSaltali ætti aS vera rétt, hver til-
raunaaSferSin sem notuS er, ef aSeins
væri um tilviljun aS ræSa. MeS öSrum
orSum, ef rakin eru 25 spil, eru stærS-
fræSileg líkindi til þess, aS fimm til-
gátur séu réttar. ÁkveSin tilraun
getur aS vísu sýnt 7 réttar sagn-
ir eSa 8 eSa 3 eSa 2. En ef mjög marg-
ar tilraunir eru gerSar og meSaltaliS
tekiS, þá eiga einmitt 5 sagnir af 25
aS vera réttar, sé ekki öSru en tilviljun
til aS dreifa. Ef meSaltalshlutfalliS er
eitthvert annaS en 5 á móti 25, hlýtur
því eitthvaS annaS en einber tilviljun
aS koma til greina. Þetta hlýtur aS
vera, hvort sem meSaltaliS er ofan eSa
neSan viS þetta hlutfall. Ef maSur
reynir aS forSast aS nefna rétt spil og
fær út 3 réttar sagnir aS meSaltali úr
mörgum tilraunum, þá hefur hann
fært alveg jafngilda sönnun fyrir ESP-
hæfileika sínum og ef meSaltaliS væri
ofan viS 5, þegar reynt er aS nefna hin
réttu spil.
Sjálfsagt hefSi dr. Rhine ekki byrj-
aS á þessum tilraunum áriS 1930, hefSi
hann ekki veriS sannfærSur um, aS
ófreskigáfur væru til, og hann væri ó-
efaS löngu hættur þeim, ef tilrauna-
fólk hans hefSi ekki gert betur en full-
nægja líkindalögmálinu. MánuSum
saman árin 1930 og 1931 voru gerSar
tilraunir á hundruSum manna, völdum
af handa hófi, — einkum börnum og
stúdentum Duke-háskólans, — áSur en
nokkur athyglisverSur árangur kom í
ljós. Þá var þaS kvöld eitt í maí 1931,
aS ungur salfræSistúdent, Linzmayer
aS nafni, kom inn í tilraunastofuna til
dr. Rhines til þess aS láta hann dá-
leiSa sig, en dr. Rhine var um þær
mundir aS gera tilraunir um þaS, hvort
dáleiSsla hefSi nokkur áhrif á ófreski-
gáfur manna. Linzmayer reyndist ekki
,,góS“ tilraunapersóna, og dr. Rhine
græddi ekkert á honum. En á meSan
Linzmayer stóS viS, tók dr. Rhine fram
spilastokk og leit á efsta spiliS. ,,Get-
ið þér sagt, hvaS þaS er ?“ spurSi
hann. „Stjarna", svaraSi Linzmayer.
,,Og þetta ?“ ..Stjarna aftur", sagSi
Linzmayer. Og þannig hélt hann á-
fram meS 9 sagnir réttar.
Daginn eftir endurtók dr. Rhine
prófiS, fullur eftirvæntingar, og aftur
hafSi Linzmayer 9 sagnir réttar í röS.
Líkurnar fyrir því, aS slíkt geti orSiS
fyrir tilviljun eina, eru svo litlar, aS til
þess er aSeins einn möguleiki eSa því
sem næst á móti hverjum 2 000 000.
ESP-rannsóknastofa dr. Rhines hafSi
aS því er virSist, fundiS þarna
sína fyrstu tilraunapersónu meS raun-
verulega ófreskigáfu. Linzmayer lét
uppi þá skoSun sína, aS hann mundi
geta gert enn betur, ef hann horfSi út
um gluggann, meSan á tilrauninni
stæSi, eSa væri á annan hátt í nánum
tengslum viS náttúruna. Þá fór dr.
Rhine meS hann í bifreiS út úr borg-
inn og gerSi tilraunirnar í trjágöngum
uppi í sveit. Þar náSi Linzmayer 15
réttum sögnum í röS, og jafngilda lík-
urnar fyrir því, aS slíkt geti orSiS fyrir
tilviljun, 1 á móti 30 000 000 000. í
600 prófum hafSi Linzmayer aS meSal-
tali 10 réttar sagnir af 25 eSa helm-
ingi fleiri en búast mátti viS sam-
kvæmt lögmáli tilviljunarinnar. ViS
þessar tilraunir mátti Linzmayer sjálf-
ur ráSa tíma sínum. Þegar Rhine hraS-
aSi tilraununum og setti honum ýms-
ar aSrar takmarkanir, þá lækkaSi meS-