Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 110

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 110
380 HELGAFELL minnast þess, að allar tilraunir dr. Rhines byggjast á hinu stærSfræði- lega lögmáli um tilviljanir eSa líkindi. Þar sem hvert hinna fimm fyrrgreindu teikna er á fimm af spilunum í ESP- stokknum, leiSir þaS af líkindalög- málinu, aS fimmta hver sögn aS meSaltali ætti aS vera rétt, hver til- raunaaSferSin sem notuS er, ef aSeins væri um tilviljun aS ræSa. MeS öSrum orSum, ef rakin eru 25 spil, eru stærS- fræSileg líkindi til þess, aS fimm til- gátur séu réttar. ÁkveSin tilraun getur aS vísu sýnt 7 réttar sagn- ir eSa 8 eSa 3 eSa 2. En ef mjög marg- ar tilraunir eru gerSar og meSaltaliS tekiS, þá eiga einmitt 5 sagnir af 25 aS vera réttar, sé ekki öSru en tilviljun til aS dreifa. Ef meSaltalshlutfalliS er eitthvert annaS en 5 á móti 25, hlýtur því eitthvaS annaS en einber tilviljun aS koma til greina. Þetta hlýtur aS vera, hvort sem meSaltaliS er ofan eSa neSan viS þetta hlutfall. Ef maSur reynir aS forSast aS nefna rétt spil og fær út 3 réttar sagnir aS meSaltali úr mörgum tilraunum, þá hefur hann fært alveg jafngilda sönnun fyrir ESP- hæfileika sínum og ef meSaltaliS væri ofan viS 5, þegar reynt er aS nefna hin réttu spil. Sjálfsagt hefSi dr. Rhine ekki byrj- aS á þessum tilraunum áriS 1930, hefSi hann ekki veriS sannfærSur um, aS ófreskigáfur væru til, og hann væri ó- efaS löngu hættur þeim, ef tilrauna- fólk hans hefSi ekki gert betur en full- nægja líkindalögmálinu. MánuSum saman árin 1930 og 1931 voru gerSar tilraunir á hundruSum manna, völdum af handa hófi, — einkum börnum og stúdentum Duke-háskólans, — áSur en nokkur athyglisverSur árangur kom í ljós. Þá var þaS kvöld eitt í maí 1931, aS ungur salfræSistúdent, Linzmayer aS nafni, kom inn í tilraunastofuna til dr. Rhines til þess aS láta hann dá- leiSa sig, en dr. Rhine var um þær mundir aS gera tilraunir um þaS, hvort dáleiSsla hefSi nokkur áhrif á ófreski- gáfur manna. Linzmayer reyndist ekki ,,góS“ tilraunapersóna, og dr. Rhine græddi ekkert á honum. En á meSan Linzmayer stóS viS, tók dr. Rhine fram spilastokk og leit á efsta spiliS. ,,Get- ið þér sagt, hvaS þaS er ?“ spurSi hann. „Stjarna", svaraSi Linzmayer. ,,Og þetta ?“ ..Stjarna aftur", sagSi Linzmayer. Og þannig hélt hann á- fram meS 9 sagnir réttar. Daginn eftir endurtók dr. Rhine prófiS, fullur eftirvæntingar, og aftur hafSi Linzmayer 9 sagnir réttar í röS. Líkurnar fyrir því, aS slíkt geti orSiS fyrir tilviljun eina, eru svo litlar, aS til þess er aSeins einn möguleiki eSa því sem næst á móti hverjum 2 000 000. ESP-rannsóknastofa dr. Rhines hafSi aS því er virSist, fundiS þarna sína fyrstu tilraunapersónu meS raun- verulega ófreskigáfu. Linzmayer lét uppi þá skoSun sína, aS hann mundi geta gert enn betur, ef hann horfSi út um gluggann, meSan á tilrauninni stæSi, eSa væri á annan hátt í nánum tengslum viS náttúruna. Þá fór dr. Rhine meS hann í bifreiS út úr borg- inn og gerSi tilraunirnar í trjágöngum uppi í sveit. Þar náSi Linzmayer 15 réttum sögnum í röS, og jafngilda lík- urnar fyrir því, aS slíkt geti orSiS fyrir tilviljun, 1 á móti 30 000 000 000. í 600 prófum hafSi Linzmayer aS meSal- tali 10 réttar sagnir af 25 eSa helm- ingi fleiri en búast mátti viS sam- kvæmt lögmáli tilviljunarinnar. ViS þessar tilraunir mátti Linzmayer sjálf- ur ráSa tíma sínum. Þegar Rhine hraS- aSi tilraununum og setti honum ýms- ar aSrar takmarkanir, þá lækkaSi meS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.