Helgafell - 01.12.1942, Side 117

Helgafell - 01.12.1942, Side 117
RÖKKURSÖNGVAR 387 þáttur í heimilislífinu, og eingöngu miðaður við rökkursetur. Kvæðalög- um var ekki blandað þar inn í. Annar þáttur í þessum látlausu til- raunum um söng í heimahúsum voru kvæðalögin. En ekki var um auðugan garð að gresja hér í Borgarfirði, hvað við kom öðrum söng en sálmalögum. ísland jarsœlda frón og Björt mey og hrein, var þó sungið fyrst þegar ég man til mín og máske eitthvað fleira af elztu kvæðalögum. Þegar ég var á 5. ári, kom Margrét Eiríksdóttir í fyrsta sinni til sumardvai- ar að Húsafelli. Faðir hennar var Ei- ríkur Jakobsson, föðurbróðir minn. — Margrét var þá 15 ára gömul. Kom hún þá með harmóníku, sem hún spil- aði mikið á. Slíkt furðuverk sá ég þá og heyrði í fyrsta sinni. Margrét söng vel og kunni allmörg lög, sem voru þá óþekkt uppi um sveitir, þar á með- al öll lögin úr Utilegumönnunum, er síðar nefndust Shugga-Sveinn. Nokk- ur óþekkt kvæðalög kunni Margrét líka. Söng hún og spilaði á sunnudög- um, en ég hlustaði sem bergnuminn og undraðist slíka fegurð. En þessi áður óþekkta hljómlist fékk þó misjafna dóma, einkum hjá gömlum og vana- föstum. Harmoníkunni var líkt við hrossabrest, og kvæðalögin þóttu full af léttúð. Aðrir, einkum þeir yngri, dáðust þó að hinni ungu stúlku fyrir frábæra list. Var Margrét því oft lát- in skemmta gestum á sunnudögum, og voru þeir í miklum meirihluta, sem mundu hafa klappað henni lof í lófa, ef sú venja hefði þekkzt á þeim dög- um hér í sveitum. — Þessi litli vottur nýrrar söngmenntar var alveg óþekkt fyrirbrigði, er Margrét kom með hann sumarið 1865.1 Eftir það fylgdi söngur- 1) Margrét varð síðar húsfrú á Lækjamóti í Víðidal. inn komu hennar á hverju sumri. Þá var einnig eitt sumar á Húsafelli 1 7 ára gamall piltur úr Reykjavík, sem hafði mikla og fagra rödd. Hann kunni líka nokkur kvæði og var fús á að syngja þau. Hann hét Rafn Sigurðsson, syst- ursonur Stefáns í Kalmanstungu. Rafn söng oft á sunnudögum, og vakti á- nægju og skemmtun. Allt gekk það vel og slysalaust. En litlu áður en hann ætlaði að fara heim um haustið, kom Jónas Jóhannsson, prests frá Hesti, Tómassonar. Jónas var þá hreifur af víni. Hann var söngmaður góður. Þótti nú móður minni bera vel í veiði um söngkrafta á bænum. Verð- ur Jónas þá sjálfkjörinn söngstjóri og tekur í lið með sér alla heimamenn, er sungið gátu. Var Rafn þar fyrstur í flokki. Var nú sungið fram á nótt, og alltaf lét Jónas strákinn syngja hærra og hærra og hældi honum á hvert reipi. En næsta morgun var piltur orð- inn svo hás, að hann gat ekki talað nema í hálfum hljóðum. Þá var sú trú, að unglingar gætu rifið sig á söng. Og það lítið, sem Rafn gat látið heyr- ast til sín, voru harmatölur yfir því, að nú yrði hann aldrei söngmaður, því að í nótt hefði hann rifið sig. Rafn þessi varð síðar húseigandi og skó- smiður í Reykjavík, flestum mönnum hærri og gildur að því skapi. Hann varð tengdasonur Stefáns í Kalmans- tungu. Ekki veit ég, hvort hann fékk aftur röddina miklu, sem hann taldi sér tapaða eftir þessa minnilegu söng- nótt. Auk laganna við kvæði Matthíasar í Utilegumönnunum, voru þessi lög mest sungin hér fyrir 1870: Eldgamla ísa- jold. Upp á himins bláum boga. Nú er vetur úr bœ. Sat uið /æ/jinn sveinn- inn prúÖi. Ur þeli þráÓ að spinna. Hva<5 er svo glatt. Fanna shautar jaldi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.