Helgafell - 01.12.1942, Síða 150

Helgafell - 01.12.1942, Síða 150
420 HELGAFELL ar fyrir þá framsýni að tryggja al- menningi slíkt afburðarit sem vænta má að Arjur Islendinga verði í heild, við svo vægu verði, að öruggt megi heita að enginn þurfi að fara á mis við lestur bókarinnar, af því að ekki náist til hennar á einhvern hátt. Þrautseigja hans og bjartsýni í þeirri baráttu, sem háð hefur verið um útgáfu þessarar bókar við ,,hinn andann“, er ekki sízt lofsverð fyrir það, að hann hefur jafn- vel orðið til þess að beina andstöðu- öflunum til jákvæðra athafna. Máli og menningu má þakka það beint eða ó- beint eða óbeint að Saga íslendinga er komin á þann rekspöl á vegum Menntamálaráðs og Þjóðvinafélags, að fyrsta bindið af tíu áætluðum, er nú komið út. Verður þessi bók að vísu fimmta bindið í röðinni og nefnist Seytjánda öldin. Höfuðþœttir, samin af dr. Páli E. Ólasyni. — Bókin er efalaust merkt og traust heimildarrit. Samning hennar er að miklu leyti brautryðjandastarf, sem vafalítið á eftir að bera góða ávexti. Annað mál er það, hvort vinnubrögð höfundar og skilningur hans á hlutverki sagnaritar- ans laða allan þorra manna til lesturs. Bókin er mikil fróðleiksnáma og skipulega samin, en hætt er þó við, að mörgum almennum lesanda komi hún fyrir sjónir sem fullt hús matar, er finnist trauðla dyr á. Báðar þessar bækur eru vandaðar að ytra frágangi, og hefur hvor til síns ágætis nokkuð. Prentun á sögu dr. Páls er fullt svo góð og á íslenzþri menning, en sú bók aftur myndarlegri í sniðum og bundin í stórum smekk- víslegra band, þar sem litir og hlutföll þeirra minna á íslenzka fánann. Þá hefur ísafoldarprentsmiðja gefið út stóra bók og íburðarmikla: Snorri Sturluson og goÖajrœ8in með undir- titlinum: Gyljaginning og þœttir um trú og list í goðsögum, eftir Vilhjálm Þ. Gislason. í rauninni er uppistaða bokarinnar Gylfaginning, færð til nú- tímastafsetningar og skýrð af Vil- hjálmi Þ. Gíslasyni, ásamt drögum til mannlýsingar á Snorra Sturlusyni. Upphaflegu nafni bókarinnar mun hafa verið breytt í því skyni að kom- ast hjá árekstrum við hin svonefndu ,,næturlög“ um íslenzkar fornritaút- gáfur. Um hlutdeild Vilhjálms Þ. Gíslasonar í bókinni telur Helgafell sig ekki bært að dæma að svo stöddu, en þó skal þess getið, að þar gætir nokkuð annarra skoðana á einkalífi og skapgerð Snorra Sturlusonar en áður hafa verið efst á baugi meðal fræði- manna. Ef til vill verður það eitt af menningarhlutverkum þessarar jóla- bókar að gerast banabiti „næturlög- gjafarinnar”, því að tæplega verða brot höfundar og útgefanda gegn lög- unum afsönnuð með þeim rökum, að Gylfaginning sé aðeins tilvitnun í bókinni, þar sem hún fyllir þriðjung hennar (og er ekki innan tilvitnunar- merkja heldur). Hitt mætti ef til vill fremur hrökkva höfundinum langt til sýknu, að hann hefur ekki samræmt texta Gylfaginningar lögboðinni nú- tímastafsetningu til hlítar. En vonandi eru allir á einu máli um það, að frem- ur beri að fella fornritalögin úr gildi en refsa útgefendum jafn veglegrar jólabókar. ísafoldarprentsmiðja hefur ekkert til þess sparað að gera bókina sem bezt úr garði. Álitamál kann þó að vera, hvort svo sundurleitur mynda- kostur sem í henni er, sé lesandanum til verulegrar leiðsagnar um þann hug- myndaheim, sem þar er lýst. En styrj- aldarástæður munu hafa ráðið miklu um myndavalið, og ber því ekki að saka höfund né útgefanda um mistök í því efni. Enn verða það að teljast góð tíð- indi, að Helgajellsútgáfan hefur nú hafizt handa um afburða vandaðar út- gáfur á verkum beztu rithöfunda og þjóðskálda íslenzkra. Hafa skáldsögur Jóns Thoroddsens orðið fyrstar fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.