Helgafell - 01.12.1942, Síða 151

Helgafell - 01.12.1942, Síða 151
BÓKMENNTIR 421 valinu, og eru þær nýlega komnar á markaðinn í tveim stórum bindum, en Steingrímur J. Þorsteinsson mag. art. hefur séð um útgáfuna og skrifar hann formála fyrir sögunum. Þá er og í prentun ævisaga Jóns Thoroddsen, sem Steingrímur hefur ritað, og kem- ur hún út á vegum sama fyrirtækis á 125 ára afmæli Jóns Thoroddsen. — Verður hún einnig í tveim bindum, og eins að frágangi og skáldsögurnar, en bækur Helgafellsútgáfunnar verða eingöngu seldar í alskinni, og mjög vandað til þeirra. Þýddar skáldsögur Nokkrar ágætar erlendar káldsögur hafa komið út síðari hluta ársins í ís- lenzkri þýðingu. Tess eftir Thomas Hardy, í þýðingu Snæbjarnar Jóns- sonar, Máninn Itöur eftir Steinbeck, þýdd af Sigurði Einarssyni, Tonío Kröger eftir Thomas Mann, í þýðingu Gísla Ásmundssonar, Ætíintýri góÖa dátans Stíejk eftir Hasek og Jólaœtíin- Arfur eftir góðskáld Örn Arnarson: ILLGRESI. Onnur út- gáfa. Menningar- og fræðslusamband alþýSu. Reykjavík 1942. 208 + XXIII blaSsíSur. Þessi nýja útgáfa Illgresis er meS mesta mynd- arbrag aS útiliti og frágangi öllum. Höfundi, sem auSnaSist því miSur ekki aS sjá bókina fuIIgerSa, entist þó aldur til aS velja kvæSin í bana. Eru þar saman komin öll þau ljóS skálds- ins, sem því þótti verS þess aS koma fyrir al- mennings sjónir. Bjarni ASalbjarnatsot’ dr. phil. ritar eftirmála aS bókinni, mjög greinagóSa rit- gerS um ævi skáldsins. MeS Magnúsi Stefánssyni er hnigiS til moldar eitt hugþekkasta skájd samtíSarinnar. Hann var aS sögn kunnugra ákaflega dulur og ómann- blendinn. Skáldskap iSkaSi hann í leyni og gerSi ekkert til aS koma honum á framfæri. Allur kveSskapur hans ber vitni næmum smekk og mikilli vandvirkni, en ekki var Magnús aS týri eftir Dickens, báðar í þýðingu Karls ísfelds, eru allar meistaraverk, hver með sínum hætti og mikill fengur íslenzkum lesendum, sé ráð fyrir því gert að þýðingarnar séu a. m. k. sæmi- lega af hendi leystar. Þótt Helgafell hafi ekki kynnt sér þýðingarnar að neinu ráði og sízt svo, að dómur verði kveðinn upp um þær að svo stöddu, telur það nöfn þeirra manna, er að þeim standa, tryggingu fyrir því, að þær séu íslenzkum bókmenntum á- vinningur, meðan hið gagnstæða hef- ur ekki verið sannað. Sumir þýðend- anna eru kunnir áður að ágætum vinnubrögðum; aðrir þurfa eftirlits. Þá er vert að geta þess að Kátur piltur eftir Björnson hefur nú verið gefinn út í þriðja sinn í þýðingu Jóns Ólafssonar, sem er með því snilldar bragði, að hún er fyrir löngu orðin eitt af djásnum þjóðlegra íslenzkra bókmennta. Ætti að gera meira að því en verið hefur að endurprenta gaml- ar þýðingar á úrvalsritum, sem náð hafa vinsældum hér á landi. sama skapi afkastamikill. Munu því margir sakna þess, að honum auðnaðist ekki að koma meiru í verk og réðist ekki í stærri viðfangsefni. Hefur því sjálfsagt valdið skaplyndi hans, örð- ugar aðstæður og heilsuleysi hin síðustu ár. En afköst Magnúsar eru þó alls ekki lítil, þegar þess er gætt, hve vandvirkur hann var. Lítil- mótleg kvæði finnast varla í bókinni. LjóSa9afn hans líkist meira úrvali en heildarútgáfu. Við vandlegan lestur kemur líka í ljós, að ljóðheim- ur hans er víður og fjölbreytilegur, og því fer fjarri, að þar sé slegið á fáa strengi. Þarna eru bitur ádeilukvæði, gaman og hálfkæringur, svip- miklar mannlýsingar og minningarkvæði, margs konar tækifæriskvæði, innileg ættjarðarljóð, ferðastemningar og ljóðræn kvæði og söngvar um ýmis efni. Auk þess eru í bókinni snotrar þýðingar á nokkrum kvæðum eftir erlenda höf- unda. Magnús kvað, einkum á yngri árum, nöpur ádeilukvæði, sem sýna, að þessi hlédrægi frið- semdarmaður hefur ekki alltaf lifað í sátt við samtíð sína. (Refur, Réttvísi, Æruprís, UtlegS, Legg í Jófa o. fl.). Hann flettir þar ofan af hin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.