Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 152

Helgafell - 01.12.1942, Blaðsíða 152
422 HELGAFELL um fölsuðu yfirborðsdyggðum, hræsni og mikil- iæti og tekur stundum djúpt í árinni: Mig langar að höggva höfuðin af heiðursmönnunum öllum. (Utlegð). En í seinni kvæðum hans mildast ádeilurnar og hann snýr sér mcira að öðrum viðfangsefn- um. Vegurinn er skammur milli ádeilu, hæðni og gamansemi. Gamansemin verður stundum yf- irsterkari hjá skáldinu, eins og í rímunni af Oddi sterka. Hann kveður „kíminn brag“ um þetta stórmenni: Gekk á svig við blað og bók, bölv og digurmæli jók, stútaði sig og struntu skók, stórmannliga í nefið tók. Skáldið hatar ekki einungis sýndardyggðir, 8em básúnaðar eru úti á torgum og gatnamót- um. Magnús ann mjög sannri karlmennsku og manngildi: Þrátt fyrir harðstjórn, sult og seyru, svikamenning, kristindóm bregður fyrir Egils orku, Ófeigs hnefa, Gellis róm. (Sig. hreppstj.). Af þessari ástæðu verður Stjáni blái, þessi ein- kennilegi maður, dulur, auðnulaus, en snilling- ur að stjórna opnum bátum, efniviður í eitthvert bezta kvæði skáldsins: Kæmi Stjáni í krappan dans, kostir birtust fullhugans. Betri þóttu handtök hans heldur en nokkurs annars manns. Norðanfjúkið, frosti remmt, fáum hefur betur skemmt, sýldi hárið, salti stemmt, sævi þvegið, stormi kembt. Meðal nlmennings er Magnús kunnastur af ádeilukvæðum og af sjómannaljóðum sínum og siglinga. Sjómennirnir telja hann skáld sitt. — Ljóð hans um þetta efni eru ekki mörg, en þau bera því vitni, hve þaulkunnugur hann var lífi og högum sjómanna (t. d. Odds rima sterka). Smávísan, ,,Ha/ið, bláa hajið hugann dregur", er eitthvert hið yndislegasta sævarljóð, sem vér eigum, enda stuðlar hið alþýðlega, fagra lag Friðriks Bjarnasonar að vinsældum hennar. En ýmis önnur kvæði Magnúsar eru ekki síð- ur fallin til að halda nafni hans á lofti. Hin ljóð- rænu kvæði hans eru sum með því bezta, sem íslenzk samtíðarskáld hafa ort, svo sem Amma kvað, sem er eitt heilsteyptasta kvæði höfund- ar, Ásrún, Grjót-Páll, Martröð o. fl. Síðasta kvæðið, sem Magnús orti, ,,Þá var ég ungur", er lofsöngur um móður hans og bernsku. Það er ef til vill fegurst og dýpst allra ljóða hans. Það er eina íslenzka kvæðið, sem mér finnst mega nefna í sömu andránni og kvæði Matthí- asar Jochumssonar og Einars Benediktssonar um þetta efni. Fáir hafa veitt mönnum dýpri inn- sýn í bernskureynslu sína en Magnús Stefáns- son í þessari vísu: Út við yztu sundin — ást til hafsins felldi — undi lengstum einn, leik og leiðslu bundinn. Lúinn heim að kveldi labbar lítill sveinn. Það var svo ljúft, því lýsir engin tunga, af litlum herðum tókstu dagsins þunga. Hvarf ég til þín, móðir mín, og mildin þín svæfði soninn unga. Þvílíkum skáldskap grandar hvorki mölur né ryð. Þó er sjálfsagt ofmælt, að telja Magnús til stórskálda þjóðarinnar. — Hann kveður f anda hinna fyrri skálda og ber ekki fram nýja stefnu f íslenzkri Ijóðagerð. Hann er e.t.v. meiri orðhagi en skáld. frumlegri í meðferð máls en yrkisefna. Menn eiga eftir að átta sig betur á ljóðum hans. Þótt fánýtt sé að spá nokkru um gildi það, sem skáldskapur Magnúsar kann að hafa fyrir fram- tíðina, kæmi mér ekki á óvart, þótt hún gerði honum hærra undir höfði en sumum samtíðar- skáldum hans, sem fleira hafa ort og meira hefur borið á. Simon Jóh. Ágástsson. Haustsnjóar Jakob Thorarcnacn: HAUSTSNJÓR. Kvseði. Reykjavík 1942. Félagsprent- smiðjan h.f. 112 bls. Verð ób. kr. 10.00. Jakob Thorarensen hefur nú um þrjá áratugi varið skáldasess sinn. Með fyrstu kvæðabók sinni, Snœljósum, sem kom út 1914, ávann hann sér meira álit og vinsældir en títt er að ung skáld geri, enda hefur bókin að geyma sum beztu kvæði hans, eins og t. d. ,,í hákarlaleg- um“. Jakob mun verða talinn í röð helztu ljóð- skálda, sem fram hafa komið á fyrra helmingi þessarar aldar, ef þeirrar sanngirni er gætt, sem hver höfundur á reyndar heimtingu á, að dæma hann eftir beztu verkum hans. Ljóðgáfa Jakobs er tekin að þverra. Næst- síðasta kvæðasafn hans, HciSvindar, bar þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.