Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 154

Helgafell - 01.12.1942, Qupperneq 154
424 HELGAFELL höfundurinn akilji viÖfangsefni sín eftir óleyst í sögunum Rómantík og Siðaakipti, þótt hin síð- artalda hafi það til síns ágætis, að aðalpersón- an verður lesandanum minnisstæð. Pilturinn f Það sumrar er of veigalítill og þokukenndur til þess að túlka tengsl mannanna við upprunann, en sagan öll of daufgerð og sviplftil um jafn viðamikið efni. Þeir rændu konum er með nokkr- um ólíkindablæ, hartnær reyfaralegum, en hin sálfræðilega lýsing á vinnukonunum í Sættir að minnsta kosti hæpin. Aftur á móti get ég ekki fallizt á þær aðfinnslur sumra manna um sög- una Þriggja tfma viðstaða, að hún sé bæði fjar- stæðukennd og öfgafull. Þetta er nýtízkulegasta saga Halldórs, formdjörf og hnyttin, en mann- lýsingin sérkennileg og grátbroslega sönn. Það er ekki hægt að ætlast til þess, að góðir rithöfundar semji aldrei neitt annað en snilld- arverk. Og mikill meiri hluti smásagnanna í þessari bók er þannig úr garði gerður, að þær munu lengi halda á lofti nafni höfundar síns. Ég vildi að lokum óska þess fyrir hönd bók- menntaunnenda í landinu, að ekki liði sjö ár, þangað til nýtt safn kæmi út eftir þennan gáf- aða og snjalla listamann, sem náð hefur óvenju- lega miklu valdi yfir einu fegursta og örðugasta formi skáldskaparins. Ólafur Jóh. SigurSsson. Tveir hinna ungu Jón úr Vör: STUND MILLI STRÍÐA. Ljóð. Reykjavfk 1942. Víkingsprent h.f. 78 bls. 18.00 kr. ib. Þetta er önnur ljóðabók skáldsins. Fyrri bók Jóns, Eg ber aS dyrum, kom út í tveimur út- gáfum árið 1937. Eins og sanngjamt er, fóru ritdómendur mjúkum höndum um þetta byrjandaverk, að því er ráða má af köflum úr tólf ritdómum, sem prentaðir eru á kápu seinni ljóðabókar hans. Enginn veit, að hvaða barni má gagn verða, enda hafa mörg stór- skáld ekki byrjað rit- höfundarferil sinn glæsilega. Bókmennta- gagnrýnendur bæði hér og erlendis taka því oft viljann fyrir verkið hjá óráðnum byrjöndum og gera sér far um að örva þá fremur en bíta úr þeim kjarkinn. Flest skynsöm ungmenni yrkja. alveg eins og flest börn teikna á vissu aldurs- skeiði, en þessi hneigð er alls ekki óbrigðult merki þess, að hér sé skáld eða Iistamaður á ferðinni. Margir ungir menn gefa út æskuljóð sín, en flestir komast að raun um skömmu sfð- ar, að þeir eru ekki skáld og hætta að finna þörf þess að tjá hugsanir sínar í ljóði. Eln eins og sumir eru skáld, þótt þeir yrki ekki, yrkja sumir, þótt þeir séu ekki skáld, flestir af mis- skilninni framalöngun og hégómagirnd, en nokkrir þó af innri þörf, þótt hæfileikarnir sam- svari ekki viðleitninni. í þessari nýju bók er Jón úr Vör sami óráðni byrjandinn og í hinni fyrri. Þótt fimm ár hafi liðið frá útkomu fyrri bókar hans, sjást þess engin merki, að skáldgáfa hans hafi þroskazt. Þetta æskurfm hans er víða lipurt, ýmis kvæði eru þarna dálagleg, en öll eru þau smábrotin. Áhrifa á Jón gætir frá ýmsum skáldum, svo sem Tómasi Guðmundssyni og Davíð Stefáns- syni, en út af fyrir sig væri ekkert að því að finna, ef einhver veigur væri í kvæðunum. Sem dæmi um kveðskap Jóns skal hér tilfærð ein opna í bókinni, bls. 46 og 47. Á bls. 46 er Ijóð, sem ber heitið: ,,Sól né vissi ..." „Sól né vissi, hvar sali átti, máni né vissi; hvat megina átti; Btjörnur né vissu; hvar staði áttu'', þig vissi eg þó. Jón tekur þarna sex Ijóðlínur úr Völuspá, þó með þeim breytingum, að hann fellir burt eitt orð úr hverju vísuorði. Þetta bætir hann svo upp með því að prjóna neðan við einni ljóð- línu frá sjálfs sín brjósti: þig vissi eg þó. Þetta er þá allur skáldskapurinn á þessari blaðsfðu. Semikommurnar á eftir þriðju og fimmtu ljóð- Iínu eru sjálfsagt prentvillur, þótt þær séu ekki leiðréttar. Rennum nú augunum yfir á hina síðuna, bls. 47. Þar er prentað ljóðið Snœr: Sem félli snær, sem félli snær — þfn fegurð var svo hrein aem mjöll — sem félli snær voru orð þín öll. Kvæðið er ekki lengra, en eins og menn sjá, minnir það allmjög á þessar hendingar Tóm- asar Guðmundssonar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.