Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 17
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 111 Afkáralegur áróður. Skömmu síðar kemur fram á sjónarsviðið gamall skóla - dúx, sem hafði ævilangt verið að prófa sanngildi gáfna sinna í sveitalæknisembætti i afdölum nyrðra, og varla blaktað í lionum augun í fjörutíu ár, fyrr en hann kemur liingað suður til að rita í blöðin æsingagreinar um bvíta- sykur. Lungann úr vetrinum, sunnudag eftir sunnudag, var maður þessi að teygja lopann bér í Vísi og Morgun- blaðinu um bækur H. Iv. L. Hann sneri miklu úr bókun- um á dönsku í Morgunblaðinu, en þeir, sem gerzt mega vita, sögðu, að það mundi vera lieldur ill danska, sem bann kynni, a. m. k. kom liún illa heima við binar dönsku þýðingar, sem útgefnar liafa verið í Danmörku af bókun- um. Að vísu var þessum rvkfallna afdaladúxi vorkunn, þótt bann kynni ekki að skrifa rétta setningu á dönsku. Hitl gegndi meiri furðu, að bann var svo illa að sér í ís- lenzku, að bann hafði ekki beyrt nefnda Alexanders sögu Brands ábóta, sem talin er ein fullkonmast rituð bók á ís- lenzku, og hélt því fram, að orð og orðatiltæki, sem ég bafði báð mér úr því riti, væri ýmist ljótt mál eða danska. Enginn minni maður en Árni Magnússon starfaði milli tuttugu og þrjátiu ár að útgáfu Alexanders sögu, en band- rit bans að verkinu brann 1728. Fyrir þá menn, sem enn kunna að vera ýmsir ldutir huldir, þótt skóladúxar séu, neyðist ég til, gamall fúx og prófskussi, að vitna hér í þá einkunn á latínu, er Árni Magnússon gaf bókinni með orð- unum ,,pro incomparabili fere et linguae veteris septen- trionalis genuino custode atque archetgpo Með öðrum orðum, áróðurinn gegn H. K. L. sem ritböf- undi var rekinn af slíku ofurkappi og afkárabætti, að æs- ingamennirnir víluðu ekki fj'rir sér að ómerkja sígildan stíl íslenzkan og svívirða ódáinsakra tungunnar, ef takast mætti að koma böggi á þennan ritböfund. Sannaðist bér, að enginn veit bvar óskytjuör geigar. Önnur röksemda- færsla hins sjötuga skóladrengs var öll eftir árásinni á mál Alexanders sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.