Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Blaðsíða 47
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 141 rithöfundur var talinn fara of langt í skoðunum, vera ást- hneigður í frásögn, hallast að jafnaðarstefnunni, vera óheil- brigður í skoðun, hölsýnn eða raunalegur, eða eitthvað ann- að leiðinlegt, þá vissi hann upp á sínar tiu fingur, hvernig hann var, og leit aldrei síðan í neitt eftir liann — nema þá af tilviljun. Honum þótti gaman að „hollum“ sögum, ást- arsögum og ævintýrum, en hrifnastur var hann þó víst af leynilögregluþjónasögum. En allar sögur vildi hann láta enda vel, því að, eins og hann sagði sjálfur og það rétti- lega, var alveg nóg óhamingja í þessum heimi, og því alveg óþarfi að gera sér leik að því að auka hana. Og að þvi er tók til hugmynda, var enginn liörgull á þeim heldur, og gat liann fengið í hlöðunum allt, sem liann þurfti af þvi tagi, og raunar miklu meira. Hann harmaði mjög þá venju, sem rithöfundar virtust temja sér, að leita uppi ástand eða aðstöðu til þess að rannsaka innstu fylgsni mannsandans eða dulin rök mannlegra stofnana. Hann var blátt áfram maður, og því skildi hann, að þetta var ónauðsynlegt. Sjálf- ur vissi hann, að hann átti engin andans fylgsni, eða var það liitt heldur, að liann vissi of vel um þau, og ef hann á annað horð færi að skygnast þar um, þá yrði það enda- laust. Ekki játaði hann heldur, að nokkurt gagn væri í því að rýna undir hið slétta og bláttáfram yfirborð þjóð- skipulagsins. Ef það væri gert, mundi það, að lians dómi, stevpa i stórháska eða eyðileggja með öllu þá einföldu hæfileika, sem mönnum eru nauðsynlegir til þess að inna af hendi jafn hlátt áfram og hversdagsleg skyldustörf eins og: að afla fjár og ávaxta, sækja kyrlcju og halda fast við trúna, liafa trausta stjórn á konu og hörnum, vera styrkur í taugum, hafa meltinguna í góðu lagi og vera ánægður með allt, eins og það er. Því að það var bara þessi litli munur á honum og öllum hinum, sem lionum mislíkaði svo mjög við, að þeir vildu sjá allt, eins og það var, en hann vildi hafa allt, eins og það var. En ekki mundi hann eitt andartak hafa játað, að þessi litli munur væri skynsamlega til fundinn, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.