Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 71
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 165 Oliver Stewart segir, að flugher Rússa hafi „afburða kunn- áttu og leikni“. Þetta er reyndar ekkert annað en við liöf- um lesið fyrir þremur árum í riti Max Werners um her- stvrk stórveldanna. Rússar munu ekki liafa látið undan síga sakir þess, að her þeirra sé slæmur og vopn þeirra lé- leg, heldur hafa þeir átt við ofurefli liðs og hernaðartækja að etja og efaiaust lagt meiri áherzlu á að spara manns- lífin en Þjóðverjarnir. „Þessi „bráðónýti“ her, Rauði her- inn, reyndist að vera annar af tveimur beztu herjum lieims- ins“, segir Frank Owen ritstjóri Lundúnahiaðsins Evening Standard. Þér eruð nú að telja fólki trú um, að samheldni Rússa stafi af því, að á þá liafi verið ráðizt. Þannig ætli§ þér að bjarga við rógi yðar um Rússland i staðinn fyrir að viður- kenna, að þér liafið haft rangt fyrir yð,ur. En var ekki líka ráðizt á Frakka sumarið 1940? Hvernig fór um sam- lieldni þeirra og móralskan þrótt til að verja föðurland sitt og frelsi? Herir þeirra sprengdu ekki einu sinni brýr að haki sér til þess að tefja fyrir óvininum. „Frönsku herirn- ir voru sundraðir, en sovétherinn er enn samföst lieild, og það gerir gæfumuninn," segir Frank Owen. Og hvernig höfum við liér lieima staðið okkur í móraln- um á þessum reynslutímum? Við liöfum að sönnu ekki átt í vopnaðri styrjöld við útlenda árásarheri. En við höfum staðið í stríði við margskonar erfiðleika, sem leitt hafa af styrjöldinni. Og hvernig höfum við tekið okkur út í því stríði? Vitið þér til, að nokkur hafi lilið á það sem tækifæri til að æfa sig í mórölskum styrk? Er yður kunnugt um, að nokkur liafi iitið á það frá siðferðilegra sjónarmiði en hrafnar horfa á dauðan lirossskrokk? Höfum við ekki ein- mitt hagnýtt þetta stríð okkar til þess að leysa hér úr læð- ingi þvílik siðspillingar- og ómenningar-öfl, að leita verður aila leið aftur í myrkur Sturlungaaldar, ef á að finna nokk- uð sambærilegt í sögu vorri? Höfum við ekki vitandi vits skapað i landinu þvílíka dýrtíð, peningagræðgi, hrask, ok- ur, svindl og risagróða í hendur nokkurra manna á kostn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.