Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 31
TÍMARIT MÁLS OG MEXNINGAR 125 Um aðrar bækur mínar, en þó alveg sérstaklega hinar síðustu, er sama máli að gegna og þýðinguna á Vopnum kvöddum: ég hef verið óþreytandi að hera málfar mitt undir sérfræðinga og málhaga menn, áður en bækurnar fóru í prentverk, og þiggja að þeim leiðbeiningar, auk þess sem prófarkir hókanna liafa að jafnaði verið leið- réttar af tveim, stundum þrem málfræðingum. Það er því sízt að undra, þótt ég eigi örðugt með að trúa, að málvillur finnist mikið yfir 4000 í hverri hók eða skakkar sagn- orðabeygingar svo um muni. Aðalráðunautur minn um meðferð máls á sögunum um Ljósvíkinginn liefur sá mað- ur verið, sem talinn er, að öðrum ólöstuðum, einna hezt gerður og lærðastur málfræðinga þeirra, sem nú eru uppi, dr. Jón Helgason prófessor við Hafnarháskóla. Hann hef- ur árum saman lesið skyggnum augum öll hin meiri liand- rit mín, óþrevtandi að leiðbeina mér, enda átt manna mestan þátt í að ala upp málsmekk ininn og skapa skoð- anir mínar um tunguna. Legg ég meira upp úr hans dómum en flestra annarra manna. Ritvenjur mínar ýms- ar eru upp teknar með hans ráði, þar á meðal greinar- merkjaskipan sú, sem er á síðustu hókum mínum, en hún var fyrst sett undir lians handleiðslu á Ljós heimsins. Vel má Hanníhal harnakennari saka mig um „hunda- vaðshátt" í meðferð tungunnar, Vestmanneyjaritdómar- in finna á fimmta þúsund málvillur í einni hólc minni og Ólafur skáld Friðriksson aðeins liálfa blaðsiðu á íslenzku í 1000 blaðsíðna verki eftir mig; og vel má Barnakennara- félag Þingeyjarsýslu samþykkja með öllum greiddum at- kvæðum, að ég sé málspillingarmaður, þrált fyrir þótt lærðasti málfræðingur Suður-Þingeyinga, hinn mikli gáfu- maður Björn meistari Sigfússon, liafi verið aðstoðarmaður minn um frágang máls hæði á Ljósvíkingnum, Gerzka æv- intýrinu og Vopnum kvöddum. En ekki get ég ætlað þess- um að“, hefur þessi ritdómari auðvitað kosið að halda á lofti hinni augljósu prentvillu, ef vera mætti að honum tækist að sanna, að H. K. L. kynni ekki islenzku á borð við hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.